Fréttablaðið - 25.08.2011, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 25.08.2011, Blaðsíða 68
44 25. ágúst 2011 FIMMTUDAGUR Katrín Hall verður aðal- dómari í nýjum dansþætti sem hefur göngu sína í Ríkissjónvarpinu í vetur. Katrín er viss um að þátt- urinn verði mikil lyftistöng fyrir þá ört vaxandi list- grein sem dansinn er. „Þetta leggst mjög vel í mig,“ segir Katrín Hall, listrænn stjórnandi Íslenska dansflokksins, sem verð- ur aðaldómari í nýjum dansþætti Ríkissjónvarpsins í vetur. Aðdragandi og undirbúningur að aðkomu Katrínar í þættinum hefur verið töluverður síðan í sumar. „Ég tók strax mjög vel í þetta enda tel ég að þáttur á borð við þennan sé mikil lyftistöng fyrir þá ört vax- andi listgrein sem dansinn er,“ segir Katrín og bætir við að hún fari í þetta verkefni af miklum metnaði. Dansþátturinn verður á dagskrá RÚV í vetur og verður Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir við stjórnvöl- inn. Enn er verið að leita að fleir- um til að liðsinna Katrínu í dóm- arasætinu. Bæði áhorfendur og dómnefnd hafa svo lokaáhrif á úrslit þáttarins. Katrín leggur áherslu á að verið sé að leita að hæfileikaríkasta og efnilegasta dansara eða döns- urum, yfir 16 ára aldri, á Íslandi í dag en vill ekki líkja þættinum við ameríska raunveruleikaþátt- inn So You Think You Can Dance. „Þátturinn er ekki eins uppbyggð- ur, en bæði einstaklingar, pör og danshópar mega skrá sig og eiga þau sjálf að semja metnaðarfull atriði,“ segir Katrín og bætir við að það séu svo margir dansstílar í gangi á Íslandi. Hún á því von á fjörugum þætti sem gefur innsýn inn í heim dansara hvort sem það sé í samkvæmisdansi, listdansi, breikdansi eða hipphoppi. „Ég hef trú á að þetta verði vítamínsprauta fyrir dansinn og hvatning fyrir dansara að koma sér og sinni list á framfæri,“ segir Katrín, sem er mikill fengur fyrir þáttinn en hún hefur heilmikla reynslu og meðal annars samið dans fyrir söngkonuna Shakiru og atriði fyrir bresku útgáfuna af So You Think You Can Dance. „Já, það er ýmislegt sem hefur rekið á fjörur manns gegnum tíðina og maður nýtir sér þá reynslu í þessu verkefni.“ Katrín hefur ekki í hyggju að vera mjög óvæginn dómari. „Ég verð með uppbyggilega gagnrýni að leiðarljósi og dansarar eru vanir að taka henni og nýta sér á réttan máta. Við leitum að svo mörgum samspilandi þáttum í fari hvers og eins þátttakanda.“ Prufur fyrir þáttinn fara af stað í október en nánari dagsetningar verða auglýstar síðar. alfrun@frettabladid.is Katrín Hall í dómarasætið NÝR DANSÞÁTTUR Á RÚV Katrín Hall verður aðaldómari í nýjum dansþætti í Ríkissjónvarpinu í vetur. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA „Við ætlum að búa til hestastemningu og taka tón- leikana aðeins í aðrar áttir,“ segir tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson. Helgi og hljómsveitin Reiðmenn vindanna halda tónleika í Háskólabíói 8. október. Með þeim á sviðinu verða vinir Helga, leikararnir og hestamennirnir Hilmir Snær Guðnason, Atli Rafn Sigurðarson og Gísli Örn Garðarsson. Óvíst er reyndar með þátttöku Gísla Arnar þar sem hann mun leikstýra Hróa hetti í London um svipað leyti. „Við ætlum að setjast niður og taka órafmagnaðar útgáfur fremst á svið- inu. Við ætlum að deyfa ljósin og búa til hestastemn- ingu. Við ætlum að taka lög sem eru sungin mikið í hestaferðum. Þetta verður mjög skemmtilegt og auð- vitað verður húmor og sprell líka,“ greinir Helgi frá, ánægður með þátttöku leikaranna enda hafa þeir farið saman í fjölda reiðtúra. „Það verður gaman að fá þá. Þeir eru vanir að vera með þögla áhorfendur í salnum en þarna geta þeir aðeins leyft sér að sprella.“ Að sögn Helga verða þetta fyrstu alvöru tónleikar hans og Reiðmannanna. Þeir hafa tvívegis stigið á svið í sumar. Fyrst á Bestu útihátíðinni og svo á Akur- eyri um verslunarmannahelgina. Þrjár hestaplötur þeirra hafa selst eins og heitar lummur, eða í um 25 þúsund eintökum samanlagt. Sú nýjasta, Ég vil fara upp í sveit, hefur verið ein sú mest selda í sumar. Miðasala á tón- leikana í Háskólabíói hefst 8. september. - fb Leikarar á hestatónleikum Helga TÓNLEIKAR Í HÁSKÓLABÍÓI Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna spila í Háskólabíói ásamt Hilmi Snæ, Atla Rafni og Gísla Erni. FIMMTUDAGUR: VANDANA SHIVA – SEEDS AND SEEDMULTINATIONALS 20:00 ANDLIT NORÐURSINS 18:00, 20:00, 22:00 ANIMAL KINGDOM 17:50, 22:10 NÓI ALBINÓI(NOI THE ALBINOI) 18:00 HÁSETA VANTAR Á BÁT(SHANGHAIING DAYS) 20:00 BÍÓDAGAR(MOVIE DAYS) 22:00 MARY & MAX 18:00 HOWL 20:00 MONSTERS 22:00 ÍSLENSKUR TEXTI / ENGLISH SUBTITLES MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDA- MIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS / www.bioparadis.is / midi.is CONAN THE BARBERIAN 8 og 10.20 COWBOYS & ALIENS 10.20 STRUMPARNIR - 3D 6 - ISL TAL CAPTAIN AMERICA - 3D 7.30 BRIDESMAIDS 5 og 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar T.V. - kvikmyndir.is M.M.J - kvikmyndir.is HÖRKU SPENNUMYND www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar SÝND Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI OG ENSKU TALI Í 2D BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLUBÓK STRUMPARNIR FARA Á KOSTUM! SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR “ÓMISSANDI EPÍSK RÓMANTÍK!” - HARPER’S BAZAAR 5% NE DAY KL. 8 - 10.30 L ONE DAY LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L COWBOYS AND ALIENS KL. 5.25 - 10.20 14 STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL KL. 3.20 - 5.40 - 8 L STRUMPARNIR 2D ÍSL. TAL KL. 3.20 - 5.40 L RISE OF THE PLANETS OF THE APES KL. 8 - 10.20 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 8 - 10.20 12 CONAN THE BARBARIAN KL. 8 - 10.15 16 STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL KL. 6 L COWBOYS AND ALIENS KL. 8 - 10.15 14 RISE OF THE PLANET OF THE APES KL. 6 12 CONAN THE BARBARIAN KL. 5.30 - 8 - 10.15 16 ONE DAY KL. 5.30 - 8 - 10.30 L STRUMPARNIR 3D ÍSL.TAL KL. 5.40 L THE SMURFS 2D ENS. TAL KL. 5.40 - 8 - 10.20 L CAPTAIN AMERICA 3D KL. 8 - 10.35 12 T.V. - KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ OG HEYRT ÁLFABAKKA V I P V I P 7 EGILSHÖLL 12 14 14 14 12 16 1212 12 12 12 1212 12 12 12 L L L L L L L SELFOSS AKUREYRI isio.bMSA t þér miða á gðu ygr STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR Box of Magazine THE SMURFS m/ísl tali kl. 5:20 3D THE SMURFS m/ísl tali kl. 5:20 2D COWBOYS & ALIENS kl. 8 - 10:40 2D RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 8 - 10:30 2D HORRIBLE BOSSES kl. 8 2D GREEN LANTERN kl. 10:20 3D BÍLAR 2 m/ísl tali kl. 5:20 2D HARRY POTTER kl. 8 3D CAPTAIN AMERICA kl. 5:20 - 10:45 3D LARRY CROWNE kl. 5:50 - 8 - 10:20 2D LARRY CROWNE Luxus VIP kl. 8 - 10.20 2D COWBOYS & ALIENS kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D GREEN LANTERN kl. 5:40 - 8 - 10.20 2D HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:20 2D HORRIBLE BOSSES Luxus VIP kl. 5.30 2D BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 5.30 3D BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 5.30 2D HARRY POTTER kl. 8 - 10.40 2D GREEN LANTERN kl. 5:40 - 10:30 3D LARRY CROWNE kl. 8 2D CARS 2 m/ísl tali kl. 5:40 2D HORRIBLE BOSSES kl. 8 2D HARRY POTTER kl. 10:10 2D CONAN THE BARBARIAN kl. 8 - 10.20 COWBOYS & ALIENS kl. 10:20 FRIENDS WITH BENEFITS kl. 8 7 7 12 14 14 14 12 12 12 L KEFLAVÍK KRINGLUNNI LARRY CROWNE kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D LAST DAYS OF THE ARTIC kl. 6 - 10:10 2D SMURFS M/ ísl. Tali kl. 5:50 3D GREEN LANTERN kl. 10.30 3D HORRIBLE BOSSES kl. 8 2D HARRY POTTER kl. 8 3D LARRY CROWNE kl. 8 COWBOY’S & ALIENS kl. 10:20 HORRIBLE BOSSES kl. 8 BAD TEACHER kl. 10:10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.