Fréttablaðið - 25.08.2011, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 25.08.2011, Blaðsíða 48
1 3 5 Ókei , ég vil ekki hljóma eins og Gillz hérna en líkams- rækt er klárlega málið. Það er bara ekkert sem fær mann til að hætta við að myrða vini sína, fjölskyldu og ráðamenn lands- ins eins og líkamleg áreynsla. Kynlíf. Ef það er bara með sjálfum/sjálfri þér til að byrja með, þá er það flott. Ef það er með annarri manneskju: Til hamingju! Kynlíf fyrir hjóna- band er besta stöffið. Sorrí trúað fólk. Gunnar hefur talað. Hugleiðsla. Þú þarft ekkert að tilbiðja einhvern visinn indverskan mann eða snoða þig. Sendu mér bara e-mail á gunnar1985@gmail. com og ég skal senda þér ókeyp- is hljóðbók sem er praktísk og einföld. Af hverju? Því við erum öll eitt beibís! Ef hugleiðslan er ekki að kveikja í þér þá skaltu stofna sértrúar- söfnuð. Það ætti að draga alla athygli frá haustinu. Hugmyndir að hlutum til að tilbiðja: Vatn, Neil Young, nuddpotturinn í Breiðholtslauginni, Sólin, nýja Coral-platan „Leopard Songs“ o.s.frv. Reyndu að brjótast út úr menningunni sem gerir þig þunglynda(n) og sjálfhverfa(n). Ekki taka lánið. Ekki reyna að stækka á þér brjóstin eða typpið. Minnkaðu vinnuna. Borðaðu hafragraut. Niður með Grey’s Anatomy. Fokk skór! Þú þarft ekki að leika leikinn. TIL AÐ UMBERA HAUSTIÐ Gunnar Jónsson söngvari hljómsveitarinnar Coral. 2 4 Nýtt fylgirit Fréttablaðsins Auglýsingasími 512 5050 Komdu við í verslunum Vodafone og græjaðu þig fyrir skólaárið. Við bjóðum frábæra síma sem þú getur stútfyllt af skemmtilegum og gagnlegum forritum. Þeir nýtast þannig bæði sem fyrirtaks skólafélagar og traustir námsráðgjafar. LG Optimus One 35.990 kr. Android 2,2 stýrikerfi 3,15MP myndavél / 3G og WiFi / GPS Vodafone 858 22.990 kr. Android 2,2 stýrikerfi 2MP myndavél / 3G og WiFi / GPS Kaupauki 200MB gagnamagn eða Risafrelsi Kaupauki 200MB gagnamagn eða Risafrelsi vodafone.is Í skólann Stórsnjallir skólafélagar á frábæru verði í verslunum Vodafone
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.