Fréttablaðið - 25.08.2011, Blaðsíða 32
25. ágúst 2011 FIMMTUDAGUR4
r
TOPPVÖRUR
Haustið nálgast kuldinn bítur Úff, Úff.
NÆG BÍL
ASTÆÐI
Dúnkápur/vattkápu
r
50% afsl. o.m.fl .
TOPPÞJÓNUSTA
ÚTSALAN Á FULLU,
ALLT Á AÐ SELJAST.
Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16
Mörkinni 6 - Sími 588 5518
FULL BÚÐ AF
NÝJUM VÖRUM
Aðeins 2 verð á
útsöluvörum
1.990 - 2.990
Opið
mánudag- föstudag frá 11-18,
laugardaga frá 11-16.
Suðulandsbraut 50
Bláu húsin við Faxafen
108 Reykjavík
Tel: 5884499
mostc@mostc.is
FULL BÚÐ AF
NÝJUM VÖRUM
Glæsilegar haustvörur
laxdal.is
Bíldshöfða 18 | Sími 567 1466 | Opið frá kl. 8–22
Keramik fyrir alla.
10% afsláttur í ágúst
og september
gegn framvísun
miðans.
keramik@keramik.is
s: 552 2882
Margir tengja köflótt mynstur við skotapils og hefð-
bundin efni en í haust verða kaflarnir sterkari og
litasamsetningarnar djarfari. Köflótt mynstur er
ekki einskorðað við skyrtur eða pils í haust. Í haust-
og vetrarlínum margra tískuhúsa mátti sjá jakka,
buxur og ýmsa fylgihluti með köflum.
Þrátt fyrir að litasamsetningar köflótta efnisins
séu djarfari í haust þá hafa tískusér-
fræðingar sagt að nú sé ekki rétti
tíminn til að velja frumlega liti með
köflótta efninu. Betra er að halda sig
við litapallettu efnisins. Hlutlausir
og brúnir litir fara til dæmis vel
við rjómagulan og beinhvítan,
rauðir og svartir kaflar passa við
svartan, rauðan eða hvítan
og grænt og blátt gæti
verið gott til að tóna
niður með gráum eða
svörtum.
- mmf
Köflótt er
áfram vinsælt
Köflótt hefur verið vinsælt undanfarin misseri og
engin breyting verður þar á í haust og vetur. Tísku-
hönnuðir hafa margir hverjir ákveðið að nota sterkari
liti í köflóttu mynstrin sín.
Haustlegur jakki
Agnes B með
köflóttu mynstri
úr haustlínu
hennar.
Hönnuðurinn
heldur sig við
litapallettu hins
köflótta efnis og
velur ekki djarfar
samsetningar.
NORDICPHOTOS/GETTY
Köflótt efni er ekki ein-
skorðað við skyrtur eða pils,
heldur einnig jakka og
ýmsa fylgihluti, eins og
sást á haustsýningu
Raffaella Curiel nú í
sumar.
NORDICPHOTOS/GETTY
Chanel-tískuhúsið
sýndi svartan- og
gráköflóttan jakka á
haust- og vetrar-
sýningu sinni í París
í vor.
NORDICPHOTOS/GETTY
Mikið fór fyrir
köflóttu mynstri
á haust- og
vetrarsýningu
Jean-Charles
de Castelbajac í
vor. Hægt er að
klæðast köflóttu
frá toppi til táar og bera
stóra tösku í stíl.