Fréttablaðið - 25.08.2011, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 25.08.2011, Blaðsíða 54
25. ágúst 2011 FIMMTUDAGUR30 BAKÞANKAR Sigríðar Víðis Jónsdóttur H V E R F A H Á T ÍÐ MIÐBORGAR OG HLÍÐA HLÍÐARENDA 27. ÁGÚST 2011 KL. 13-17 UNGLINGA- TÓNLEIKAR KL. 16-17 SKÁKMÓT ÍÞRÓTTA- FÉLAGANNA RISA SKOTT- MARKAÐUR FJÖLBREYTT DAGSKRÁ Á SVIÐI KYNNINGAR Á FÉLAGASTARFI Í MIÐBORG OG HLÍÐUM ÞYRLA LAND- HELGISGÆSLUNNAR 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. eignaðist, 6. ekki, 8. jarðsprunga, 9. röst, 11. drykkur, 12. ná, 14. reika, 16. í röð, 17. beiskur, 18. í viðbót, 20. tveir eins, 21. andvari. LÓÐRÉTT 1. keppni, 3. pfn., 4. verslun, 5. mat- jurt, 7. dýr, 10. angra, 13. skilaboð, 15. nabbi, 16. háttur, 19. bókstafur. LAUSN LÁRÉTT: 2. fékk, 6. ei, 8. gjá, 9. iða, 11. öl, 12. komst, 14. ramba, 16. lm, 17. súr, 18. auk, 20. ðð, 21. gráð. LÓÐRÉTT: 1. leik, 3. ég, 4. kjötbúð, 5. kál, 7. iðormur, 10. ama, 13. sms, 15. arða, 16. lag, 19. ká. ARNÓR JÓN MARÍA ARNÓR JÓN MARÍA Jæja Arnór, hér kemur fyrsta spurningin þín. Istanbúl. Sjáandi spurningaþáttur Páll Georg. Pondus. Bjarni Gauja. O ætli ég viti það nú ekki! Takk fyrir síðast kall! Þú ert frábær! Við gætum verið í vondum málum drengir! Allar stofnleiðir eru lokaðar og fólki er ráðlagt að halda sig heima þar til... ÞAÐ ER STAÐFEST! VIÐ FÁUM SNJÓDAG! Enginn skóli... ... engin vinna... ... alls engar skyldur! FÖRUM AÐ GERA EITT- HVAÐ! Af hverju verður mamma svona æst þegar hún á lausa stund? Þá er hún alveg varnarlaus. Látum okkur sjá... ... þessi bolur er allur úti í mold, grasi, tússi, blóði, sinnepi, málningu, súkkulaði og fitu. Þú leyfir manni bara að sleppa nokkuð vel í dag. Mér fannst þú eiga skilið smá frí svo ég var mjög þrifalegur í dag. Er hægt að stunda ókeypis sport þar sem hverjum og einum er frjálst að gera nákvæmlega eftir eigin getu og fá um leið dagsskammt af nauðsynlegu, fersku lofti? Svarið er já. EINN fjölmennasti íþróttaviðburður árs- ins opnar iðulega augu ótal margra. Svo var raunin með sjálfa mig. Ég hafði áður borið óttablandna virðingu fyrir liðinu sem varla varð þverfótað fyrir á göngu- stígunum fyrir Reykjavíkurmara- þonið og velt því fyrir mér hvort það að hlaupa væri eitthvað fyrir mig. Hvort ég ætti kannski að taka bara þátt í þessu blessaða hlaupi sem var fram undan? Hlaut það ekki að segja manni eitthvað að á hverju ári ykist aðsóknin – var þar með ekki augljós- lega eitthvað fútt í þessu? ÉG VIÐURKENNI þó að innst inni óttaðist ég ofurhressu hlaupagarp- ana í sínum spandex-göllum, létt- fættir og rauðir í kinnum. Yrðu þeir þarna í þúsundatali, yrði þetta gjörsamlega yfirþyrmandi – myndi ég drukkna í spandex? Kæmist ég yfirhöfuð alla leið? Við ákváðum á endanum að hætta þessu rugli og slógum til þrjú úr fjölskyldunni. ÞAÐ SEM byrjaði sem nokkurs konar grín og hálfgert kreppuráð (dýrt að fara í hefðbundna líkamsrækt/rándýrt að sækja námskeið) endaði með allsherjar uppgötvun: Það er einfaldlega frábært að stunda hreyfingu dagsins úti við en vera ekki inni, til dæmis á loftlausri líkams- ræktarstöð. Það er frábært að láta hug- ann reika meðan hlaupið er og safna sér saman eftir daginn, koma endurnærð inn úr súrefninu en ekki með snert af haus- verk eftir sveitt loft, hávaða og yfirþyrm- andi magn af sjónvarpsskjáum upp um alla veggi. OG ÞÁ á alveg eftir að nefna hvað það er einfalt að fara út að hlaupa (þ.e. þegar maður er búinn að koma sér upp því sem þarf: Kaupa sér hlaupaskó – sem óneitan- lega er stofnkostnaður): Bara að láta sig detta út úr dyrunum heima hjá sér. Tal- andi um að spara tíma … Á ÍSLANDI úir og grúir af alls kyns almenningshlaupum sem hægt er að taka þátt í. Það hafði ég ekki græna glóru um áður. Þau sem komist hafa á bragðið í Reykjavíkurmaraþoninu geta með öðrum orðum skemmt sér við að skrá sig í marg- vísleg hlaup. Það getur skapað stemningu og haldið fólki við efnið. Síðan er ágætt að muna að markmiðið þarf síður en svo að vera afrekshlaup – það er líka hægt að fara út að hlaupa bara af því að það er gaman. Óvænta kreppuráðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.