Fréttablaðið - 25.08.2011, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 25.08.2011, Blaðsíða 80
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI Sárabót frá Doktornum Tónlistarfræðingurinn Dr. Gunni stefnir að því að láta geisladisk fylgja með popp- og rokkbók sinni sem kemur út á næsta ári. Bókin, sem hefur borið vinnuheitið Stuð stuð stuð – Íslenskt popp og rokk 1950-2010, átti að koma út fyrir þessi jól en útgáfunni var frestað eins og kom fram í Frétta- blaðinu í gær. Á diskinum verður óútgefið, sjaldheyrt efni með mörgum af vinsælustu hljómsveitum Íslands- sögunnar og geta tónlistaráhugamenn því hugsað sér gott til glóðarinnar þegar bókin lítur dagsins ljós. Hárið heldur áfram Uppsetning leikhópsins Silfurtungls á Hárinu virðist ætla að ganga jafnvel í Reykjavík og í höfuðstað Norðurlands. Á Akureyri var upp- selt á fimmtán sýningar og var því ákveðið að fara með sýninguna í tónlistarhúsið Hörpu, þar sem sýnt hefur verið í sumar. Fyrir helgina voru lokasýningar, eða svo var sagt. Nú hefur verið ákveðið að bæta við sjö sýningum í september. Upphaf- lega átti bara að sýna verkið í júlí, en svo virðist sem Íslendingar fái ekki nóg af Jóni Gunnari Þórðarsyni leikstjóra og hans fólki. Göngu- götunni á Akureyri kvenfatavers lun FORSÍÐA VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. ÞÚ ERT MEÐ FRÆGA FÓLKIÐ Í VASANUM MEÐ VÍSI m.visir.is Fáðu Vísií símann! Góður gestur á Airwaves Bandaríski tónlistarmaðurinn, plötusnúðurinn og útgefandinn James Murphy, hefur boðað komu sína á Iceland Airwaves-tón- listarhátíðina í október. Hann er einn stofnenda DFA-útgáfunnar en frægastur er hann fyrir sólóferil sinn og eins manns sveitina LCD Soundsystem sem sendi frá sér þrjár plötur sem hlutu fádæma góðar viðtökur. Óhætt er að fullyrða að dansfúsir munu fjölmenna á hátíðina þegar Murphy treður upp. - fb, þeb, hdm 1 Nakin Nigella hneykslar nágranna sína 2 Opna í Háskólanum í Reykjavík 3 Barnið átti grunlausan blóðföður á Íslandi 4 Eru ekki að skilja 5 Fundu hafstraum sem gæti breytt loftslagskenningum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.