Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 10
4
Guðm. Guðmundsson:
1 IÐUXN'
M u n a b 1 ó m :
Kg er Iryggða-tröllið,
þótt táp mitt sé smátt, —
öll þín gæfa’ og yndi
er augað mitt blátt.
Þegar hinst þú hvílist
við heilagan söng,
vaki’ ég við þitt leiði
um vorkvöldin löng.
(Mjög liægur, tigulcgur daiis. Pær skipa scr allnr í liálfhring sem Ivrr
og syngja.)
Allar:
Senn er lcomið sumar
og söngvar í dal,
sól og blessuð blíða
í bláfjallasal!
. (Skyggir tii' éli um sviðið. Ilagl hrýtur úr lofti. Vetur konuugur
kemur inn. Vordisirnar hörfa dansandi til liliðar, þrjár og þrjar, sitt
hvoruin megin á sviðinu, og híða þar einbeittar en hroshýrar.)
V e t u r
(mælir snjalt og skörulega):
Hvar er mín bjarta, kalda kristalls-höll?
Hver kyndir bál að mínum reginsölum?
Hvort skal ég rændur ríki’ í íslands dölum,
rekinn af jökulstóli mínum svölum
norð’r á mín óðul: heimskauts liiminfjöll?
— Nú eru tærir hrímkristallar hlíða
horfnir og mjallaperlum rúin björk.
Þú ert mér horfin, hvíta eyðimörk,
heilagrar þagnar veldið bjarta, víða,
kraftarins þar sem þrumir sáttmálsörk!
(I.ægra:)
— Þyngir nú drauma, djúpan el ég grun:
dómsins mun skamt úr þessu verða’ að bíða,—
sá ég í draumi’ úr suðri vofu líða