Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 12
G
Guðm. Guðmundsson:
| IÐUNN'
— Íjví gamla’ er ekki’ í einu’ af stóli hrundið,
sem erfihefð og valdi hefir náð.
IJað unga verður f}’rst að geta fundið
sdr forráð traust i viðurkendri dáð!
Nei, hvergi vík ég fyrir geisla-fálmi,
sem festir ekki’ á mínum jökulhjálmi!
(I’að J>irlir. Vordisirnar syngja alvöruþungt og stilt.)
V o r d í s i r:
Hægan vetur! — Viðurkenning
vinnur fyrst hver unnin dáð!
Áraun heimtar okkar menning,
eitt er jtorið bjargarráð!
Framsókn okkar fálm þú kallar,
forna, blinda jökultröll,
þegar degi þínum hallar,
þegar sól þér liaslar völl!
Seint mun læra sá að ganga
sem við stokkinn húkir kyr.
Ævilangt er lieimska’ að hanga
hokinn frammi’ að knýja’ á dyr!
Harnið óslutt raun skal reyna,
rösk mun síðar gangan spurð.
Vilji einhver innför meina,
upp skal sprengja læsta hurð!
(Skuggabrigði. Vetur glottir og mælir sem fyr.)
V e t u r:
Hg skil, — ég skil: Þið veslings veimiltítur
mér viljið þegar uppreist hefja gegn,
og haldið, svona upp á eigin spýtur,
að ykkur verði’ ei framtak slíkt um megn!
líg brosi köldu brosi’ og hvergi þoka,
því barnafæri’ er sízt við mig að fást!
Með silfrinflota sundi hverju’ eg loka,