Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 14
Guöin. Guðmundsson:
[ IÐUNN
Z
Hamingja íslands: eining og friður,
áræði, traust og Yiljans þor
slafar af brá þér, brautirnar ryður,
boðar oss ársælt frelsis vor!
(Sumargyðjnn stigui- iram, l>enilir Vetrl með gullaprota að ltonia nter.
Hún og allar disimar dansa lélt tengdum höndum frammi fyrir lionuni
dálitla stund. Að pvi búnu raða disirnar sér að baki Sumargyðjunnar.
Ilún snýr scr tið áliorfendum og syngur.)
Sum argyðjan:
Mitt er ríkið: — rikið ljóss og vona,
röðulveldi dælra minna’ og sona!
íslands ungu barna
er ég leiðarstjarna,
sigurdís til sókna þeirra’ og varna.
Ég er tíinans tákn, minn sumardagur
tindrar yfir landi sæll og fagur!
Frjáls í frjálsu landi
fagurlimi standi:
Viljans krafta konungborinn andi!
(Snýr scr aö Vetri.)
Gamli þulur! Vetrar-völdin stríðu
víkja fyrir minni sumarblíðu.
Hverf um himinboga
lieim í Elivoga! —
Ekkert stenzt minn unga guða-loga!
V e t u r
(hneigir sig);
Eg þoka, drollning, þínuin tignarkrans
ég þögull lýt og kyssi þína fætur!
Ég skil, að fyrir krafti kærleikans
in kalda harðstjórn einum bugast lætur.
Ef hann er aíl í framsókn lýðs og lands,
á lífsins gróður ódrepandi rætur.