Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 25
HH'XX] Katrín í Ási. 19 Kristjáni á vangann, en hvorugur þeirra virtist taka eftir þessu, þótt raunar Kristján liti hvað eftir annað þangáð, sem hún stóð. Nú hófst alveg nj'tt líf fyrir Katrínu þarna í Asi. IJá er piltarnir fóru á skóg eftir eldsneyti, fór hún 1 hámót á eftir þeim til þess að verja þá öllu grandi. ()g er Pétur var að bisa heim heyinu heit- ustu dagana á sumrinu, fylgdi hún honum og var að reyna að lélta honum byrðina. Á næturnar gekk hún á milli rúmanna til þess að varna því, að þá dreymdi illa. Og er Pétur fór á fætur á lielgum, reyndi liún að smjúga hugskol hans til þess að fá hann til að fara í kirkju. í fjósið kom hún á liverj- U|n degi til þess að tauta eitthvað gott yfir gripuri- l"ri. ()g á haustin, þá er frostin fóru að koma, fór dún út á akra til þess að reyna að varna því, að d'oslið skemdi kornið lians Péturs. En svo bar það við einn dag að áliðnum vetri, að Pétur þótlist eiga erindi í kaupstaðinn og þá vissi Eatrín engin sköpuð ráð. Átli hún að fara með lion- l"ri eða álti hún að vera heima og gæla bús og óarna? Hún réð það loks við sig að vera heima, og' *rieðan drengirnir voru að bjáslra við að elda og rinnast fjósverkin, fylgdi hún þeim út og inn og reyndi að sýna þeim, hvernig þeir ættu að fara að. En er Pétur kom heim aftur, var hann fullur og hann harði drengina eins og hann hafði barið hana ■'ður niargoft. En daginn eftir iðraði hann þess eins rig endrar nær og guð’ sé lof fyrir það, hugsaði *aMn, að hann var ekki enn búinn að bíða tjón á Sa'rivizkunni. . Svo kom dag nokkurn ókunnug kvensvift á bæ- jriri með böggul undir hendinni og hún settist nú að *)arria og tók að ráðsmenskast bæði í eldhúsi og fjósi. 'dg skömmu síðar þóttist Ivatrín sjá, að Pétur sinn *ri farinn að hugsa til kvonfangs að nýju. •>'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.