Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 29
,fiUNN]
Katrín í Asi.
23
s'nni hádegisblunds; en Kalrín varð — eins og í
f.Vrri daga, þá er þau voru bæði ung, að koma með
kaffið í blikkkönnunni litlu út á akurinn um nón-
kilið.
Er þau tóku að reisa, kom þeim saman um að
f,afa bæjarhúsin alveg eins og heima í Ási, — það
v*ri svo gaman að því, þegar synirnir kæmu síðar
’neir. ()g er þau nú loksins voru búin að koma upp
(•aðstofunni og gengu til hvíldar í góða, breiða rúm-
llll> sinu, voru þau öldungis sammála um það, að
e,1ginn í gjörvöllu himnaríki gæli verið jafn-sæll og
l'au tvö væru nú.
[Á. II. B. pýddi.]
Eldabuskan.
Illa greidd og illa þvegin
arkar hún sama stulta veginn,
hvíldarlaust, en hvíldum fegin,
hvarmadöpur og ellimóð
sveitarkerling, sjötngt fljóð.
Meðan aðrir sælir sofa
sækir ’hún taðið út í kofa
og kveikir undir graulnum glóð.
Húkir ’hún þar í hlóðasvælu,
lioríir sljótt í logans gælu. —
Inn í forna sjafnar-sælu
seiðist hún við eldskinið.
Gamla hjarlað hrekkur við.
()g nautnir fyrir fimtíu árum
ílej'ta henni’ á minnis-bárum
út á dj'pstu drauma-mið.