Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 38
32 Á. H. B.: Líflð og liðandi stund. | IÐUNN Ég hefi aldrei getað áfelt menn svo mjög fyrir það, þótt þeir eyddu fé sínu eða annara; því að það má þó fá það aftur með atorku og fyrirhyggju. En að eyða límanum vitlaust og botnlaust, það hefi ég aldrei getað fyrirgefið, hvorki sjálfum mér né öðrum, því að — tíminn kemur aldrei aftur. Og það er ekki tíminn einn, sem menn þá missa, heldur líka andlegur og líkamlegur þroski. Því að það er nú einusinni eitt af höfuðlögmálum Iífsins, að hæfilegt starf styrkir og þroskar, en iðjuleysi og leti veikir manninn og linar. Sá sem fer illa með tímann, fyrirgerir lika sínum eigin þroska, sinni eigin fullkoinnun. Aldrei líða mér úr minni harmatölur eins æsku- vinar míns, er ég sat yfir aðframkomnum. Hann harmaði það ekki svo mjög, að hann ætti að deyja; en að lífið væri þrotið svo, að liann hefði ekki gert neilt ærlegt liandtak, það kvaldi liann mest og því gat hann ekki gleymt. Lifum og slörfum, líðum og njótum hver í sínum verkahring og liver upp á sinn hátt. En gleymum ekki því eina, sem vér höfum á voru valdi, hinni líðandi stund. I3að þykir nú ef til vill heimska að minna á svona liversdagslega hluti. En svo er ekki. Og lifsvizkan lýsir sér einmitt bezt í því, hvernig vér förum með líðandi stund. Hina líðandi stund! Eg vildi að ég gæti brent þetta inn í hugi manna. Á. H. B.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.