Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Qupperneq 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Qupperneq 40
34 Ágúst H. Bjarnason: I IÐUNN er allur jurtagróður talinn; en lil skyni gæddra vera teljast menn og skepnur. Heiminum hefir þannig verið skift í þrent, hina dauðu, hina lifandi og hina skyni gæddu náltúru, eða í sem fæstum orðum, í efni, líf og anda. Nú hafa menn til skamms tíma haldið því fram, að mikið djúp væri staðfest inilli efnis, lífs og anda, og gæti þetta því alls ekki þróast hvað fram af öðru. Dautt efnið gæti aldrei orðið að lifandi líkömum, og holdið, þótt það væri lífi gætl, gæti aldrei getið af sér andann. því liafa menn á öllum öldum haldið því fram, að þetta þrent hlyti að vera orðið til hvert fyrir sig og hvert með sínu móti og helzt fyrir ein- hver yfirnáttúrleg kraftaverk. En nú er það að koma í Ijós æ betur og betur, að alt muni þelta vera hvað öðru skylt og alt inuni það hafa þróast hvað fram af öðru í eðlilegri rás viðburðanna, og að hinn sýnilegi heimur sé því ein óslitin samanhangandi beild. Um aldamótin síðustu héldu menn því þannig fram, að efnið eða öllu lieldur hin svonefndu frum- efni væru eilíf og óumbreytanleg; eða ef þau hefðu orðið til, þá hefðu þau í öndverðu verið sköpuð þannig af guði. En nú er margl það komið á daginn síðustu tuttugu árin, er sýnir það og sannar, að frumefnin gera bæði að myndast og leysast upp að nýju. Eins héldu menn fyrir svo sem hálfri öld, að allar liinar margvíslegu tegundir jurta og dýra væru faslar og óumbreylanlegar og í öndverðu skapaðar svo af guði. En þróunarkenningin heíir nú sýnt og sann- að, að einnig þær hafa þróast liver fram af annari, og að lííið muni í fyrstu hafa orðið til á eðlilegan hátt í skauti jarðarinnar. Loks eru margir enn þeirr- ar skoðunar, að meðvitundarlífið sé að meslu óum- breylanlegl og innblásið manninum af guði. En nán- ari rannsóknir eru nú smám saman að Ieiða í ljós, að einnig það hafi þróast stig af sligi. Það lílur því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.