Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 44
38 Ágúst H. Bjarnason: IÐUNN’ cn blindninnar nótt er skör við hans stól. Hjartað er algeimsins sólna-sól, þar segullinn kviknar í frumeldsins smiðju. Hans þanki er elding, en þruma lians orð. Alt þiggur svip og afl við lians borð. Stormanna spor eru stilt i hans óði, stjarnanna hvel eru korn í hans blóði. Hans hros eru geislar og blessuð hver storð, sem blikar af náð undir ljóssins sjóði.« En alt eru þetla líkingar, hversu fagrar og and- ríkar sem þær eru, og alveran sjálfsagt mikið dýr- legri og voldugri en nokkur mannleg tunga getur lýst; því hafa fæst orð minsta ábyrgð, þá er um þetla mikla X, þessa óráðnu gátu tilveru vorrar, er að ræða, sem jafnan hylur sig að baki skynheimi vorum og öllum hillingum hans. Hillingunum getum vér kynst, en hinn sanna veruleika náum vér að líkindum aldrei í, á meðan vér erum ekki öðruvísi gerðir en vér nú erum. I5að er þá eins og öll tilveran delti í tvent, hinn sýnilega og ósýnilega heim eða öllu heldur í lilveru þá, er vér skynjum, og þá, sem vér skynjum ekki. En þella er í raun réttri ekki svo, því þótt vér skynjum ekki orkuna, sem í öllu lifir, þá finnum vér til hennar; og þólt vér getum ekki kynst henni nánara, þá sjáum vér, að hún hlýtur að vera uppliaf og undirslaða alls. Hún er liin íbúandi skapandi náttúra, er Spinoza nefndi svo; en skynheimur vor er liin skapaða náttúra. Alla tilveruna getum vér láknað með einu einföldu stærðfræðistákni: X (a2 -{- 2ab -j- b2). X’ið táknar liina óráðnu alheims- gátu, er vér að eins getum leitt trúarlegar og lieim- spekilegar getur að; en stærðirnar innan svigans tákna skynlieim vorn, hina sýnilegu nátlúru, og henni er oss bæði ætlandi og ætlað að kynnast. Nú höfum vér þegar fundið þrjú stig í hinni sýni-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.