Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 48
42 Ágúst H. Bjarnason: (IÐUNX virðasl miklu lögulegri eins og t. d. frumþokan í Veiðihundinum. Og enn lögulegri frumþoku liafa menn fundið í stjörnumerkinu Andromeda. Athugum nú fyrst lögunina á þessum frumþokum til þess að sjá, hvort vér verðum nokkurs vísari um uppruna sólkerfanna. Eins og þegar er sagt, virðist frumþokan í Órion vera hreinasti óskapnaður (kaosj enn sem komið er, og þó er eins og hún sé á ein- hverri hreyfmgu, af því að það kembir af lienni hér og þar. En ef vér svo litum á frumþokuna í Veiði- hundinum, þá er alt öðru máli að gegna. Þar sjá- um vér greinilega hviríingshreyfinguna, svo og að mið- hnöttur (sól) er að verða til i henni miðri, en fylgi- linöttur (reikistjarna eða halastjarna) er að verða til í einum útjaðri hennar. Og enn betur sjáum vér bæði hvirfingshreyfinguna og miðhnöttinn með 1 eða 2 fylgihnöttum í stjörnumerkinu Andromeda. All þetta gefur oss nú vísbendingu um, hvernig sólkerfin muni verða til. Þegar himinhnettirnir rekast hver á annan, er eins og þeir molist mélinu smærra; en jafn- framt hitna þeir svo ákaft, að frumefni þeirra leysast upp í lj'S- andi rafmagnseindir(eZe/c/rón,/.Þetta er ástæðan til þess, að frumþokur- nar fara að lýsa svo skyndilega eftir áreksturinn. En hvirfings- hreyfingin kemur, eins og þegar er sagt, af því, að hnettirnir hafa ekki rekist beint hver á annan. Nú þegar aflur fer að kyrrast yfir frumþokunum, fara rafmagnseindirnar að sameinast og mynda ýmiskonar efni, en jafnframt fara þokurnar að þéttast og efnin að hrúgast saman hér og þar. Tvö öfl ráða mestu um það, hvar efnin hrúgast saman. Annað er mið- sóknaraflið, sem veldur því, að efnið safnast Frumþokan í Veiðihundinum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.