Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 54
48 Ágúst H. Bjarnason: [ IÐUNN' andi sólir í efri röðinni og þar eru frumefnin að koma í ljós, eftir því sem sólirnar kólna; en í neðri röðinni eru hinar hitnandi sólir og þar eru frumefnin að öllum Iíkindum að leysast upp. Á eimkendu sólunum, sem enn eru í eins konar frumþoku-ástandi, eins og t. d. þeim 2 sólum, er sjást í Argó, sést að eins léttasta frumefnið, vatnsefnið (1) greinilega og er þó að eins í þann veginn að myndast. Þó vottar þar fyrir helium, sem er næst léttasta frumefnið (4) og nokkrum öðrum efnum. Á helium-sólunum ber auk vatnsefnisins mest á helium; en auk þess má sjá þar daufar rákir af kolaefni, súrefni og íleiri lofttegunduin. Sólin i Ache- ron er kólnandi sól og því eru efni þessi þar í þann veginn að myndast. Sólin í Tarfinum er aftur á móti hitnandi sól og því eru efnin þar að leysast upp. Á formálma-sólunum eins og Siriusi koma foreldri málmanna í ljós. Þar mótar fyrir tvístruðuin línum af járni, kopar, nikkel, kalki, mangani ofl. Á hinni hitnandi sól í Svaninum virðast efni þessi aftur á móti vera að leysast upp. Þá koma hinar eiginlegu málmasólir eins og sól vor. Þar má sjá gufur af járni, kalki, mangani o. fl. eins og þær birtast hér á jörðu í háspentuin raf- magnsblossum; en aflur á móti eru formálmalínur- nar þar að hverfa. Á hinum hitnandi málmasólum, eins og Norðurstjörnunni eru formálmalínurnar aftur á móti að koma í Ijós og málmalínurnar að hverfa. Síðast koma köldustu sólirnar eins og sólin í Fisk- merkinu. í Iitbelti þessara sólna eru lang flestar og greinilegastar rákir, en þetta bendir á, að þar eru flest frumefni til orðin. Niöurstadan aj litsjárkönnuninni verður því sú, að fumefnin verða til stig af stigi eins og hér segir. Fyrst verða til léttustu frumefnin eins og t. d.: Vatnsefni, H (1) og Helium, He (4).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.