Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 59
IÐUNN] Endurminningar. 53 gæra. Þá fór ég að skilja, hvers kyns var; haglbyl- urinn hafði skollið á lendinni á Hrún, þegar ég var að drekka úr askinum, en hann þá brugðið snögt við á sprettinn, og hann og vindurinn verið svo ná- kvæmlega jafn-fljólir, að haglið náði mér ekki fyrri en Brúnn staðnæmdisl í hlaðinu á Bessastöðum; en haglið hefir lamið allaf jafnl og þétt á lendinni og lamið af honum hvert hár, en þella hefir gert Brún eins óstöðvandi og hann varð, því að það hefir verið eins og hann væri sífelt keyrður með svipu. Fleiri sögur kunna menn enn á austurlandi eflir Guðmundi. En það yrði oflangt mál að telja þær hér. Að eins skal ég geta þess, að eitt sinn, er hann var að lýsa því, live stormasamt og illviðrasamt gæti verið í fjallinu hjá sér, sagði hann svo frá: Eg var einu sinni snemma vetrar uppi í fjalli að liuga að kindum mínum; þá skall á moldviðris-bylur með fárviðris-stormi, svo að ég sá ekki fótum mínum lorráð og vissi ekki af fyrri en ég steyptist fram af sextugum hamri, svo að mölbrotnaði í mér hvert einasta bein, og var mesta guðs mildi að ég slasaðisl ekki. Það var segin saga, að Guðmundur sagði sögur s'nar með mesta alvörusvip, og lét sér þá aldrei stökkva l)ros. — Hann hefir verið kýmni-skáld í óbundnu máli. Móðir móður minnar hét Valgerður; liún dó hjá Glati syni sinum i Minnesota vorið 1894 og var þá Urn nírætt. Faðir hennar var Bjarni Oddsson, skipa- srniður og bóndi á Kollaleiru í Reyðaríirði. Hann •ninnir mig að væri á níunda ári yíir nírætt, þegar nann dó. Eg var þá í skóla. Hann var hagleiksmaður eins og öll sú ætt var. Hann hafði svo góða sjón æviloka að hann las gleraugnalaust. En heyrnar- lítill var hann orðinn síðari árin, og þá farinn að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.