Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 64
58 Jón Olafsson: l IÐUNN laumaðist ég á eftir, og tók enginn eftir mér. Þegar ég kom upp, gekk ég eitthvað eftir borðunum, en varaðist ekki að þau voru laus og ónegld; sporð- reistist þá með mig borðslúfur, sem ég hafði gengið út á endann á, og vildi svo til að þar var breið glufa milli borða á loftinu undir, og steyptist ég alla leið niður á gólf. Á gólflnu niðri stóð hefilbekkur og kom ég á hornið á honum ineð mitt ennið skamt fyrir neðan hársrætur. Faðir minn heyrði dynkinn og voru þeir Þorgrímur fljótir niður, en ég lá þá í blóði mínu á gólfinu og virtist örendur; blóðið foss- aði úr sárinu, nösunum og báðum eyrunum. Eg var meðvitundarlaus í meira en sólarhring, en kom þó til lífs aftur og furðu fljótt á fætur. Beinið í enninu hafði þó víst sprungið; og þegar gréri sárið, var skinnið eins og fast við bein á ofurlitlum bletti, og er þar víst lítið hold milli skinns og beins enn i dag, enda sér örið á mér enn, ef ég lyfti brúnum. — Þetta var fyrsta hrakfallið, sem ég fékk í veröldinni. Það eina, sem ég man nú eftir af þessu, er það, að ég sá þá föður minn og þorgrím standa á fjölunum uppi og að ég fór ósköp liægt upp sligann, svo að faðir minn skyldi ekki heyra lii inín. Aftur man ég ekkert eftir þegar ég lá í sárum. Eftir gömlu bað- slofunni, sem þá var rifin, man ég þó nokkurneginn glögglega, hvernig þar var umliorfs. Þar var eldstór- ofn (»bileggjari«) í húsi foreldra minna. Sumarið sem ég varð fjögra ára, fékk ég að vera með einn dag á báti út i Andey. Það var i fyrsta sinn, sem ég kom á sjó, en sárlítið inan ég úr þeirri ferð, nema að ég sat í fanginu á föður mínum þegar komið var langt frá landi og að sjórinn var sléttur eins og spegilgler og glaða sólskin. Annars hafði ég víst sofið á sjónum bæði fram og aflur. En eftir Andeynni og fuglunum man ég fátl í það skiftið. Hinsvegar man ég skýrt eftir 2 selurn, sem lágu uppi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.