Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 65
IÐUNN] Endurminningar. 59 i vognum norðan á eyjunni; man eflir, að þeir skriðu fram í sjó þegar við vorum rétt komin að þeim, og að þeir voru að smá-reka upp hausana úti á vognum. Mér er sagt að ég haíi verið farinn að blaðra töluvert um það er ég var ársgamall og að ég hafi þekt alla stafina á 3ja ári. Fyrsta veturinn, sem ég var í nýju baðstofunni, yar mér kent að stafa (þá á 6. ári) og var ég orðinn nokkurneginn lesandi um vorið, og var ég þó mjög latur við það starf, og það þótt afi minn gæíi mér langan stíl úr beini, haglega útskorinn, til að benda á orðin jafnóðum og ég ias þau. Sérstaklega man ég eftir, hver armæða mér var það, þegar farið var að láta mig lesa upp- haiið á píslarsögunni i Sturms-hugvekjum. En þetta var alt fraktúru-letur, sem ég hafði lesið til þessa. Síðan varð ég að byrja á latínu-letrinu og gekk það furðu íljólt að verða Iæs á það, og eftir að ég fékk að lesa söguna af Guðmundi ferðalang í »Ungsmanns- gamni«, og ævintýri Jóns Árnasonar og Magnúsar Grimssonar, þurfli ekki að hafa með mér stöfunar- tíma úr því. Eg annaðist þá leslurinn sjálfur. Slofu- hus var á bænum allstórt, en ofnlaust. Þar voru bókaskápar föður míns inir stærstu. Þangað lagðist ég mjög út og náði mér í bækur og lá með þær í sófanum og las. Einhver fyrsta hók, sem ég náði bar í, voru kvæði Jóns þorlákssonar og lærði ég hjótt flestar lausavísurnar í þeim og öll skamma- kvæðin vendilega. Ivomst það fyrst upp um mig á Því, að ef mér sinnaðist eitthvað við hina krakkana, sletti ég ótæpt orðum og hendingum úr Jóni Þor- iákssyni. Fékk ég þungar ávítur fyrir hjá móður ftiinni, og vildi hún láta föður minn læsa fyrir mér stofunni. Man ég, að liann sagði eitlhvað á þá leið, að úr því að börnum væri kent að Iesa, kæmi fyrir htið að banna þeim að lesa. Við mig talaði hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.