Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Síða 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Síða 67
IÐUNN| Endurminningar. 61 man ég eftir að faðir minn sagði eitthvað á þá leið, að tónninn í þeim væri nú samt ekki eins og maður setti að búast við af háskólakennara, en endaði þó á að segja: »En hvern fjandann vill líka Guðbrandur í hendurnar á Konráði!« Þegar ég var á 8. ári, var ég látinn byrja um haustið að læra kverið. Það var Balle’s kver og lærði ég á Akureyrarútgáfuna. Lærdómurinn gekk svona í fullu meðallagi, nema hvað stundum komu að mér leti-dagar, einkum ef gott var veðrið. Faðir minn tók því upp á því, að hljrða mér yfir á morgnana áður en ég fór á fætur, og kynni ég þá ekki, fékk ég ekki að fara á fætur til að leika mér fyrri en ég var búinn að læra það sem mér hafði verið sett fyrir. Eg man sérstaklega eí'tir einni grein í 6. kapitulan- um, sem mér fanst ég með engu inóti gela lært, þó ég reyndi til; varð það til þess að ég mátti liggja tvo sólarliringa samfleytt i rúminu, þó að bezta vetrarveður væri úti, og enginn af krökkunum mátti koma inn í herbergið til mín, og þótti mér það aum ævi. Þriðja morguninn gat ég þó skilað lexíunni svo viðunanlega, að ég fékk að fara á fætur. Svona gekk um veturinn, og að kveldi 18. Marz var ég búinn með 7. kapílula. f*ann 19. um morguninn fékk ég leyfi til að fara á fætur án þess að skila lexíu, með því loforði af minni hendi, að ég skyldi lesa vel um daginn. Fór ég þá út í fjós snemma morguns, bar hey í auðan bás og bjó þar vel uin mig. Kom ég að eins inn til að borða þegar á mig var kallað, og um kveldið var ég heldur rogginn, þegar ég kom inn og bað föður minn um að hlýða mér yfir 8. kapítulann, og kunni ég hann reiprennandi; hafði lært hann um daginn. f*ar með hafði ég lokið við kverið. Ekki lét faðir minn mig fara yfir kverið aítur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.