Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 69
IÐUNN] Endurminningar. 63 smásögur; sumt af þessu nær alveg á eigin hönd. Síðara liluta vetrar byrjaði ég á latínu og lærði aðal- dæmin í beygingum nafnorða og lýsingarorða og for- nöfnin. Dæmin skrifaði faðir minn upp i bók handa mér og lét inig læra. Næsla haust, er ég var á 10. ári, lét hann mig fara yíir það sama sem fyrri vet- urinn, en nú eftir Baden’s grammatík, og bæta við sögnum og stýriorðum. Þennan vetur lét liann mig, er á leið, byrja lítið eitt á Borgen’s lestrarbók, og hafa skriflegar æiingar léttar. Haustið, er ég var 10 ára, hélt hann áfram með latínuna; lét mig lesa upp aftur málmyndalýsinguna og las enn með mér í Borgen og einnig lestrarkafla i Bröder’s lestrarbók og lét mig enn gera stýla. Þessa vetur liafði hann og kent mér heilar tölur og brot í reikningi. Ekki hafði hann kent mér neitt i lexíum í landafræði, en kent hafði hann mér að þekkja á landabréf álfurnar og öll lönd í Norður- álfunni. Þegar ég var að læra latínu, lét hann mig off læra utanbókar ýmisleg versus memorabiles, svo sem t. d. þessi: Tolle me, mi, mu, mis, si declinare domus vis, — eða os, oris loquitur, sed os, ossis roditur ore, — eða mala mali mato meruit mala maxima mundo. Stundum orkti hann sjálfur minnisvísur fyrir mig, t. d.: Sijlva skógur, arbor eik og engi pratum, causa orsök kallað getum, cubile rúm, og sundið fretum. Flest af þessum erindum kann ég enn í dag. Ulan- ^ókarlærdómur getur verið mjög gagnsamur í slíkum i'lfellum. Undir eins og ég gat hangið á heslbaki, fékk ég fara með föður mínum oftast-nær hvert sem hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.