Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 75
löUNN G9 Endurminningar. á ótrúlega skömmum tíma kominn ofan úr heiði og þvert niður að sjó og svo beint upp í heiði aftur. Svona gekk nú nokkra daga alt vel og stysalaust. En svo átti að fara að spara piltinn, sem með mér var, og átti ég þá að fara að hafa með mér stelpu- krakka, yngri en ég var. Við rákum féð út i heið- ina og lofuðum ánum að dreifa sér á beit. Þegar okkur þótti þær rása of langt í einhverja átt, fórum við fyrir þær, en vöruðumst þó að hnappsitja þær. Um kvöldið, er heim skyldi halda, laldi ég ærnar, og fanst þá vanta 5; sá ég þær uppi undir fjalls- brúninni og sótti þær. Þegar við komum heim á kvía-ból og höfðum kvíað ærnar, komu mjaltakon- Urnar og urðu þess lljótt varar, að þar voru 7 geld- kindur í hópnum. Iíom það þá upp úr túrnum að 7 ærnar vantaði. Eg stóð fast á því að ég hefði komið með féð alt með réttri tölu. En hitl varð nú bert, að ég þekti ekki kvíá frá sauð, hvað þá geldri á. Næsla dag var fjósamaðurinn látinn fara með mér 1 hjásetuna; hann var gamall maður og nærri blind- Ur; við sátum yfir um daginn og þegar kindurnar 'ásuðu eitthvað, sagði karlinn við mig: »Sjóna þú; eg skal sækja«. Þetta var nú eiginlega öfugt við það Sem við þurfli; ég var ólatur til að hlaupa fyrir og Saekja. Til þess þurfti ég ekki hjálpar með. En karl- lnn hefði heldur átt að vera belur fær en ég um að >>sjóna«; ég sá að vísu, þegar kindur höfðu rásað úr hópnum, en af þvi að geldkindur voru líka í fjall- Inib þá hefði ég þurft að þekkja þær frá kviám, því þær gátu vel hlaupið saman við. Einar gamli s°tti nú alt sem ég »sjónaði«. Aíleiðingin varð, að 11111 kveldið komum við ekki öllu fénu í kvíarnar; það var orðið svo margt; því að við höfðum með- ferðis ekki að eins allar kvíærnar með tölu, heldur yfir 20 geldfjár með. Það þótti nú auðséð, að við unar gamli dygðum ekki til þessa starfa og varð að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.