Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 80
74 Sigurður Guðmundsson: r IÐUNN' hér brugðist vonum margra ágætra manna. Þráit fyrir alt skellur nú á lang-stærsta stríðið, er sögur fara af. Og engin mannleg íþrótl er spöruð til að drepa menn og kvelja, og eyða sumum snildarverkum menningarinnar. Fátækt málsins er tilfinqanleg, þá er dæma á slíka glæpi. Hvað er um allar framfarirnar, alt gagnið af stórfenglegri starfsemi spámanna og spekinga, kennimanna og skálda? spjrrjum vér aftur. Er þá öll siðmenning draumur einn? Hver tryggir það nú mannvinum og þeim aðalsmönnum, er láta sig nokkru skifta framtíðarliag mannlífsins hér á jörðu, að stríðin gjósi ekki upp aftur og aftur á æfi þjóð- anna með ógnum þeim og siðspillingum, er þau hljóta að bafa i för með sér? Ef svo fer, er öll siðmenningar- viðleitni hið hræðilegasla Sisyfosarstarf. Á þessa leið hljóta menn að spyrja. Áður en ég lýk erindinu, vík ég að svörunum, athuga, hvort nokkur ljósglæta sjáist í þessu reginmyrkri. — En því miður standa mikiu íleiri en víðfleygir hugsjónamenn og mannvinir við rústir bjartra drauma og Ijúfra vona. Allir eigum vér drauma, er aldrei ræltust, voru orðnir að öskuhrúgu kringum hádegi lífsins. »Gamalt skáldarugl«, liugsar margur. Nokkuð er hæft i því, en alvöruefni er þetta þó. Hégómamál voru þeir, margir þessir draumar, og vel fór, að lifið eyddi þeim skjótt. En útlendur rithöfundur hefir sagt, að þessar draumsjónir vorar og Ijúflingsvonir væru oft merki aíla, er í oss byggju og krefðust atvinnu, sýndu, að vér ættum efnivið göfgrar tegundar, þann er oss bæri að smíða úr veglega bústaði. Og livað getur sorglegra en að sjá slíkan efnivið, hálfsmíðaðan eða lítt smíðaðan, brenna til kaldra kola eða ónjrt- ast á einhvern hátt? Þá er ég velti þessum rökum fyrir mér, virðist mér sem ég liafi naumast kynst nokkrum hæfileikamanni, sem heíir ekki séð slíka sjón í lífi sjálfs sín, ef hann hefir haft glögt auga á þau
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.