Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 81

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 81
IfiUNN] Rústir. 75 efni. Næstum því allir bera þeir á sér einhver fiierki andlegrar eyðingar. í næstum því öllum þeim eru hæfileikar þeirra komnir í niðurníðslu, fið breytast í rúst, og það um miðbik æfmnar eða fyrr. llm gervalt mannlífið gerist þessi sama saga. En það er ekki ólíklegt, að meiri brögð séu að þessu fiér en annarstaðar. Andleg veðrátta er hér köld og rosaleg, góð andleg lífsskilj'rði brestur. Um alla sögu vora úir og grúir af grafreitum hæfdeika, er aldrei var neytt, og lilotnaðist því ekki fullur þroski. Sumir fiiestu menn vorir virðast litlu meir en vísir þess, sem þeir hefðu getað orðið, ef þá liefði ekki skort ytri skilyrði þess. Flestar þessara rústa má þó kenna striðinu mikla, er háð er inni í oss flestum. Sundur- Eit öll og tilhneigingar berjast í hugtúnum vorum °g gera þar hinn mesta usla. Og á því heimsstríði sést enn enginn endir. Þessari eyðslu á dýrmætustu °i'kunni, sem vér vitum deili á, heldur því að líkind- fim lengi áfram. Þelta stríð dregur úr framtíðarvon- fifium, ekki síður en hitt stríðið, trúnni á, að nið- Jfifii vorum farnist betur en oss, með öllum glæpum vOrum, glöpum og raunum. Síðan ég tók að fást við kenslu, heíi ég á liverju fii'i kynst ekki allfáum efnilegum unglingum, með afigun full af fjöri, kolrosknum, djarfmannlegum, skörpum til skilnings og skjótum til svara. Lílið vfi'ðist hlæja við þeim, framtíðin brosa við landinu, er elur svo gervilega sonu. En mundi ekki fleirum i{ennurum fara sem mér, að þeir voga ekki að gera Ser vonir um nemendur sína? Fá þeir varizt þeirri Efigsun, að áður hefir sægur unglinga lagt af stað út 1 lífið, fjörugir sem þeir, búnir að hæfileikum sem ^efi> en lítið orðið úr? Þau voru aldrei unnin, verkin, er þeim sökum andlegs atgervis virtist í lófa lagið leysa af hendi. Þeim fór sem Peer Gynt Ibsens. ^figsanirnar, er þeir áttu að bugsa, voru aldrei liugs-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.