Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 81
IfiUNN]
Rústir.
75
efni. Næstum því allir bera þeir á sér einhver
fiierki andlegrar eyðingar. í næstum því öllum
þeim eru hæfileikar þeirra komnir í niðurníðslu,
fið breytast í rúst, og það um miðbik æfmnar eða
fyrr. llm gervalt mannlífið gerist þessi sama saga.
En það er ekki ólíklegt, að meiri brögð séu að þessu
fiér en annarstaðar. Andleg veðrátta er hér köld og
rosaleg, góð andleg lífsskilj'rði brestur. Um alla sögu
vora úir og grúir af grafreitum hæfdeika, er aldrei
var neytt, og lilotnaðist því ekki fullur þroski. Sumir
fiiestu menn vorir virðast litlu meir en vísir þess,
sem þeir hefðu getað orðið, ef þá liefði ekki skort
ytri skilyrði þess. Flestar þessara rústa má þó kenna
striðinu mikla, er háð er inni í oss flestum. Sundur-
Eit öll og tilhneigingar berjast í hugtúnum vorum
°g gera þar hinn mesta usla. Og á því heimsstríði
sést enn enginn endir. Þessari eyðslu á dýrmætustu
°i'kunni, sem vér vitum deili á, heldur því að líkind-
fim lengi áfram. Þelta stríð dregur úr framtíðarvon-
fifium, ekki síður en hitt stríðið, trúnni á, að nið-
Jfifii vorum farnist betur en oss, með öllum glæpum
vOrum, glöpum og raunum.
Síðan ég tók að fást við kenslu, heíi ég á liverju
fii'i kynst ekki allfáum efnilegum unglingum, með
afigun full af fjöri, kolrosknum, djarfmannlegum,
skörpum til skilnings og skjótum til svara. Lílið
vfi'ðist hlæja við þeim, framtíðin brosa við landinu,
er elur svo gervilega sonu. En mundi ekki fleirum
i{ennurum fara sem mér, að þeir voga ekki að gera
Ser vonir um nemendur sína? Fá þeir varizt þeirri
Efigsun, að áður hefir sægur unglinga lagt af stað út
1 lífið, fjörugir sem þeir, búnir að hæfileikum sem
^efi> en lítið orðið úr? Þau voru aldrei unnin, verkin,
er þeim sökum andlegs atgervis virtist í lófa lagið
leysa af hendi. Þeim fór sem Peer Gynt Ibsens.
^figsanirnar, er þeir áttu að bugsa, voru aldrei liugs-