Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Síða 83

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Síða 83
»>IINN] Rústir. 77 Verða raenn að berjast við geisandi höfuðskepnuna. Enginn viðbúnaður við jiessum ægilega vágesti, sem fer berserksgang um bæinn. Og fjöldi hvatra drengja eru alls ekki vaktir. Þeir sofa í fasta svefni, fá ekkert færi á að sS'na snarræði sitt og liarðfengi. Og það er vafamál, hvort það er ekki tilviljun ein, að svo fljótt var tekið eftir eldinum. Og vatnsþrýstingurinn reyndist oflítill. Og menn hugðu, að eldhættan væri minni nú en áður, er vatnsveitan var komin á. Og svo skellur á okkur æsilegasti bruninn, sem enn eru dæmi til í sögu höfuðstaðarins. t’essar rústir sýna oss hugsunarleysi vort, andvaraleysi og gáleysi, hve áfátt er hér hugum og heilum. Ekkert einvalalið til að veita bálinu viðnám, þótt enginn viti daginn né slundina, nær Logi befur leik. Rústirnar fundum vér víða. Og þá þarf ekki að því að spyrja, að orsakirnar eru jafnvíða. Ætlið ekki, að þeir liugbrestir, er ég nefndi, baki oss eklci oftar tjón en brunanóttina. Slíkt væri gagnstætt lögum og eðli mannshugans. Alt er þar samfast, óslitið. Ein- stökum mönnum heíir ekki heldur að ráði verið geíin sök á, hvernig gekk brunanótlina. Með þessum sömu göllum er hér gengið að mörgu slaríi, gegnt margri stöðu, líkt og óhandlaginn maður hlj'tur að vinna með klaufahöndum sínuin að hverju því verki, er hann tekur þeiin til, þótt mismikið beri á ófimleik hans, eftir því hvert verkið er. Á þess- um rústnm sjáum vér glöggva mynd þess, hve geig- vænlegt er íslenzkt tómlæti og framtaksleysi. Við þessa ára á hver heillavænleg nýbreytni og göfug hugsjón að striða. Og sum gögn benda til þess, að þeir séu kynfylgja þjóðar vorrar. I’egar í fornöld brugðu Norðmenn íslendingum um tómlæti. Og ein- kennilegt er það, að einhverjum mesta ágætismann- inum, er ísland hefir átt, Tómasi Sæmundssyni, Verður ekki eins tíðrætt um neitt og tómlætið,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.