Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 88

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 88
82 [ IÐUNM Sig. Guðmundsson: Rústir. Ungmennafélagar! Margl er vel um stefnuskrá \'ðar, ef hugur fylgir máli. Þó veit hún meir út á við en inn á við, að því er mér skilst. En að þér sneruð henni meir inn á við, að hugrækt og mann- rækt! Nú brosir víst margur að slíkum barnaskap. »Hvernig getur hugrækt verið félagsmál?« spyrja spakir og fróðir. Það er satt, að einstaklingarnir verða að afla sér þroska með eignu starfi. Með siðferðislegri breytni verða menn sjálfir að hafa umsjón. En hví má ekki stofna til félagsskapar um aðra breytni en bindindi um vín og tóbak. Menn gela t. d. haft félag með sér um að lifa óbrotnu lífi, svo að þeir geti stj'tt atvinnutíma sinn og þeim vinnisl tómstundir til andlegra iðkana. Menn geta skuldbundið sig til að vinna einhver mannúðarstörl. Á því verða þeir betri, auk annars gagns, er af því leiddi. Menn gætu komið sér saman um meginreglur um lleira í breytni sinni og fylgt þeim vægðarlaust við sjálfa sig og aðra. Það má aldrei gleyma þeim sannleik kristindóms- ins, að all veltur á innlífi voru. Á hverjum degi ællu menn að verja nokkurri stund til rannsókna á sjálf- um sér, hvort þeim »miðar aftur á bak ellegar nokkuð á leið«, líkt og suml trúfólk ver daglega nokkurri slund til bænagerða. Bezta válryggingin gegn öllum eldsvoðum, bæði í húsum og hugum, öllgasta ráðið gegn öllum stríðum, bæði »á landi og í lundu«, er ræklun og endurbót mannshugans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.