Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 92

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 92
86 Jón Ólafsson: t IÐUNN' við Islandsstrendur. Vátryggingarfélögin iíla á það, en gæla þess ekki, að þeir mörgu botnvörpungar, sem farast hér við land, eru enskir, þýzkir og frakk- neskir, en að enginn íslenzkur botnvörpungur liefir nokkru sinni enn farist hér við íslands-strendur (að þessu eina óskiljanlega slysi frá teknu). Vátryggingar- liættan fyrir pá er því lilil í samanburði við það sem liún er fyrir útlenda botnvörpunga. — Annað mun og vera það, að félögin miða við o/Z þau strönd, eimskipa og seglskipa, sem farist bafa hér við land siðustu 50 árin. Par í eru þá lalin þau fjölmörgu frakknesku fiskiskip (seglskip, er árlega lórust hér þá. Hér liggur því alveg beint fyrir, að stofna islenzk- an oátryggingarsjóð fyrir islenzka botnvörpunga. Iðgjöldin til þessa sjóðs fyrir skip og alla yrðu vænt- anlega um 400,000 krónur á ári eða um 21/* milíón lcróna á 8 árum. Nú eru engin minstu líkindi til, að einn íslenzkur botnvörpungur farisl að meðallali á hverju ári.1) Sjóður þessi yrði ekki ýkjalengi ineð vaxtavöxtum að slíga upp i milíónir. Hann ætti að ávaxta í landinu sjálfu, og er auðsætt, liversu feiki- lega hann gæli aukið peningamagn í Jandinu. Hver blessun af því leiddi, er öllum auðsælt. | Vér gætum t. d. varið miklu af því til að kaupa veðdeildarbréí Landsbankans, sem gefa í hreinan arð 4-V2°/o af nafnverdi. Yfir höfuð ætli það að vera vandræða- lausl að verja þessu fé á einhvern hált landinu til framfara og blessunar.] það má nú segja, að botnvörpungar séu orðnif svo margir, að eigendurnir gœtu stofnað samábyrgð' arfélag. En þeir hafa ekki gert það enn, og má vera, að þess verði nokkuð enn að bíða. Er þar á það að 1) Ilcr cr ekki tekið tillit til þcss, að liættan cr auðvitað inciri mcðan á stríðinu stendur, þvi að iðgjöldin eru þá þeim mun hærri, svo að al1 kcmur í sama stað. .
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.