Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 93

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 93
lt>U.\N ] Peningum ílevgl í sjóinn. 87 líla, að áhœltan, þótt tillölulega lítil sé, er svo ótvístr- nð; félög, sem tryggja skip, sein eru í förum víðs- vegar um lieimsins höf, eiga ,síður á hættu að fá ■óvenjuleg tjón i einu; hællan verður dreifðari og jafn- ari. — Vátryggifélag fyrir islenzka botnvörpunga er mjðg óliklegt að ætti á liættu að missa 1 botnvörp- ung á ári (af 20) að meðaltali eða til jafnaðar. Það gæti oft sloppið svo, að það misti ekkert skip ein 4—5 ár í röð, en svo gœti það aftur mist ein 4 skip á eina ári t. d. í hroðalegu illviðri. Það væri 800,000 króna tjón. Og slíkt getnr komið fyrir eins á 1. ári eins og á 4. eða 5. ári. — þetla veldur þvi, að ég efa, að útgerðarmenn vorir (flestir all-skuldugir enn, þrátt lyrir góðan gróða) haíi efni á, eða sé þess megnugir, að stofna fyrst um sinn gagnkvæmt vá- tryggifélag. Þó að sú stofnun sé lika gott gróðafgrir- tœki, þá þyrfli þó eins og 800,000 kr. stofnfé til Varasjóðs. Mér virðist samt nauðsynlegt að slöðva þessa miklu blóðtöku, þennan slóra ntstranm peninga úr landinn. Og þar sem enginn minsti vafi getur leikið á arð- nœnteik fyrirtækisins, þá virðist liggja beint við, að tandið þ. e. tandssjóður taki að sér að stofna slikt vátryggifélag. Til þess þarf hann ekki að talca fyrirfram til láns 800,000 króna og liggja með unz á þyrfti að halda. En hann þyrfti að scmja svo við örugga Peningastofnun, að hann gœti átt víst alt að 1,000,000 kr. láni til 5—(5 ára, ef og þegar slíkt stórslys, sem aður er á vikið, ber að höndum og það ælli að vera Vinnandi verk að fá með dágóðum kjörum. Eg ætla ekki að fara hér neilt úl í einstök atriði sljórnina og fyrirkomulagið. En að þessu ætti að vinda bráðan bug. Þingið í sumar ætti að gera *ög uni þetta, svo að það gæti komist til fram- kvæmdar á næsta vori eða undir eins og stríðið er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.