Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 93
lt>U.\N ]
Peningum ílevgl í sjóinn.
87
líla, að áhœltan, þótt tillölulega lítil sé, er svo ótvístr-
nð; félög, sem tryggja skip, sein eru í förum víðs-
vegar um lieimsins höf, eiga ,síður á hættu að fá
■óvenjuleg tjón i einu; hællan verður dreifðari og jafn-
ari. — Vátryggifélag fyrir islenzka botnvörpunga er
mjðg óliklegt að ætti á liættu að missa 1 botnvörp-
ung á ári (af 20) að meðaltali eða til jafnaðar. Það
gæti oft sloppið svo, að það misti ekkert skip ein
4—5 ár í röð, en svo gœti það aftur mist ein 4 skip
á eina ári t. d. í hroðalegu illviðri. Það væri 800,000
króna tjón. Og slíkt getnr komið fyrir eins á 1. ári
eins og á 4. eða 5. ári. — þetla veldur þvi, að ég
efa, að útgerðarmenn vorir (flestir all-skuldugir enn,
þrátt lyrir góðan gróða) haíi efni á, eða sé þess
megnugir, að stofna fyrst um sinn gagnkvæmt vá-
tryggifélag. Þó að sú stofnun sé lika gott gróðafgrir-
tœki, þá þyrfli þó eins og 800,000 kr. stofnfé til
Varasjóðs.
Mér virðist samt nauðsynlegt að slöðva þessa miklu
blóðtöku, þennan slóra ntstranm peninga úr landinn.
Og þar sem enginn minsti vafi getur leikið á arð-
nœnteik fyrirtækisins, þá virðist liggja beint við, að
tandið þ. e. tandssjóður taki að sér að stofna slikt
vátryggifélag. Til þess þarf hann ekki að talca fyrirfram
til láns 800,000 króna og liggja með unz á þyrfti
að halda. En hann þyrfti að scmja svo við örugga
Peningastofnun, að hann gœti átt víst alt að 1,000,000
kr. láni til 5—(5 ára, ef og þegar slíkt stórslys, sem
aður er á vikið, ber að höndum og það ælli að vera
Vinnandi verk að fá með dágóðum kjörum.
Eg ætla ekki að fara hér neilt úl í einstök atriði
sljórnina og fyrirkomulagið. En að þessu ætti
að vinda bráðan bug. Þingið í sumar ætti að gera
*ög uni þetta, svo að það gæti komist til fram-
kvæmdar á næsta vori eða undir eins og stríðið er