Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Qupperneq 94
88
Ritsjá.
| IÐUNI't
á enda. Vér liöfum eklci efni á að láta giillið stregma
þannig úr greipum oss út úr landinu!
Ég er fullviss um það, að næsta þing getur tátt
það gert, er í hálfkvisti geti komist við þetta máf
að gagni og blessun fyrir landið.
Ritsj á.
Snæljós, Kuœði eftir Jakob ThorarenSen, Itvík,
Jóh. Júhannesson, 1914, 96 bls.
Mottó: Við leirskálduiium lit ég ei;
að góðskúldunum lilynni ég,
og stórskáldin loln ég og lasta.
L e s s i n g.
Undir eins og ég í »Óðni« las fyrstu kvæðin, er á prent
komu eflir Jakob Thorarensen, sá ég, að par var að skap-
ast skáld gott, og þeirri skoðun heli ég sem betur fer ekkt
purft að breyta síðan. Nú er komið út olurlítið kvæðakver
eftir Jakob. Er ekki nema réttlætisverk að minnast pess
rækilega, sakir misskilnings pess og illgirni, er pað hefir
orðið fyrir.
En ef til vill vilja menn fyrst vita einhver deili á mann-
inum.
Jakob Thorarensen er fæddur að Fossi í Hrútafirði
nú fyrir réttum 29 árum. Hann ólst upp á Ströndum —
ekki á Hornströndum—við smalamensku og önnur sveita-
störf. Síðan nam hann trésmíðaiðn í Rvík og hefir nú ofnn
af fyrir sér með henni par, auk pess sem hann yrkir.
Rað er karlmenskubragur á ileslu pví, sem Jakob kveður,
en nokkur nepja yfir sumuin kvæðum hans. Hann er ekk-
ert blíð-skáld, en kjarnyrtur og stundum hvass. Pótt hann
sé likamlega í ætt við pá Bjarna Thorarensen og Ilannes
Hafstein, er hann — að minsta kosti enn — andlega skyld-
astur Hjálmari frá Bólu og að sumu leyti Porst. Erlings-