Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 95
IÐUNN]
Ritsjá.
89
syni. Hann má ekkert aumt sjá, svo að hann fyllist ekki
meðaumkun, og fyrir pað verður hann að skáldi smæling-
janna og olnbogabarna tilverunnar. Hann má ekkert ljótt
sjá og óréttlátt, svo að hann fyllist ekki gremju; en fyrir
pað verður hann að ádeilu-skáldi. —
Það er helgidagur nú, pegar ég er að skrifa petta, og
pví ætla ég að gefa mér góðar stundir með að blaða í
kverinu hans Jakobs.
Hann ncfnir kverið »Snæljós«. Hvers vegna? Hér er svarið.
Einhverjir glettnir glampar
glæða min ljóð og móta,
snögt sem um nótt á snjónum
snæljósin leiftra og pjóta.
Og pelta er rétt. Pað leiftrar hér og par í kvæðunum
af pessum »glettnu glömpum«; en peir eru viðast hvar
kaldir eins og snæljósin og ylja ekki nema stundum; svo
skella á hriðarbyljir og jafnvel liaglveður; en einstöku
sinnum sér í heiðbláan, brosandi himininn. Röddin er sterk
°g stundum djúp. Og hnyttinyrðin verða ekki einasta að
spakmælum, heldur stundum að hnýflum og einstöku sinn-
um að nístandi háði og spotti. En undir niðri vakir með-
aumkunin með öllu, pví sem bágt á, eins logandi kvika.
Fyrsta kvæðið, sem ég dett niður á, er »Jökulsá á Sól-
heimasandi«. Far kemur græskulaus glettnin fyrst í Ijós.
•fökla kveður:
Mér er sem ég sjái pá Ef pá gjörð peir geta spent,
setja á mig brúna, galdrar valda og prettir.
*>rú, sem standa um eilífð á, Geti’ eg mér til hliðar hent,
eins og ég er núna. liana skil ég ettir.
Engir básinn marka mér
á mínum eigin sandi.
Og prýði að brúnni alt eins er
uppi á purru landi!
En ætli kersknin gægist ekki út, er liann i pessu sam-
*hmdi fer að tala um mannskepnurnar:
Einhver beygur orkar pvi,
alt hvað vökna sokkar,
gegnum póttan grisjar i
guðræknina okkar.