Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 95

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 95
IÐUNN] Ritsjá. 89 syni. Hann má ekkert aumt sjá, svo að hann fyllist ekki meðaumkun, og fyrir pað verður hann að skáldi smæling- janna og olnbogabarna tilverunnar. Hann má ekkert ljótt sjá og óréttlátt, svo að hann fyllist ekki gremju; en fyrir pað verður hann að ádeilu-skáldi. — Það er helgidagur nú, pegar ég er að skrifa petta, og pví ætla ég að gefa mér góðar stundir með að blaða í kverinu hans Jakobs. Hann ncfnir kverið »Snæljós«. Hvers vegna? Hér er svarið. Einhverjir glettnir glampar glæða min ljóð og móta, snögt sem um nótt á snjónum snæljósin leiftra og pjóta. Og pelta er rétt. Pað leiftrar hér og par í kvæðunum af pessum »glettnu glömpum«; en peir eru viðast hvar kaldir eins og snæljósin og ylja ekki nema stundum; svo skella á hriðarbyljir og jafnvel liaglveður; en einstöku sinnum sér í heiðbláan, brosandi himininn. Röddin er sterk °g stundum djúp. Og hnyttinyrðin verða ekki einasta að spakmælum, heldur stundum að hnýflum og einstöku sinn- um að nístandi háði og spotti. En undir niðri vakir með- aumkunin með öllu, pví sem bágt á, eins logandi kvika. Fyrsta kvæðið, sem ég dett niður á, er »Jökulsá á Sól- heimasandi«. Far kemur græskulaus glettnin fyrst í Ijós. •fökla kveður: Mér er sem ég sjái pá Ef pá gjörð peir geta spent, setja á mig brúna, galdrar valda og prettir. *>rú, sem standa um eilífð á, Geti’ eg mér til hliðar hent, eins og ég er núna. liana skil ég ettir. Engir básinn marka mér á mínum eigin sandi. Og prýði að brúnni alt eins er uppi á purru landi! En ætli kersknin gægist ekki út, er liann i pessu sam- *hmdi fer að tala um mannskepnurnar: Einhver beygur orkar pvi, alt hvað vökna sokkar, gegnum póttan grisjar i guðræknina okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.