Búfræðingurinn - 01.01.1939, Side 26

Búfræðingurinn - 01.01.1939, Side 26
22 BÚFRÆÐINGURINN grösin, sem munu hafa verið heilsulind þjóðarinnar um langa tíma; við þau, og aðrar innlendar jurtir, erum við í mikilli þakklætisskuld. Þeir, sem fylgzt hafa með því, sem sagt er í blöðum og út- varpi, hafa heyrt, að læknarnir heimta í nafni heilsufræð- innar suðræna ávexti og meira grænmeti. Af efnahags- og gjaldeyrisástæðum geta hinir suðrænu ávextir naumast kom- ið til greina, en grænmetisræktunina og notkun þess mætti stórum auka frá því, sem nú er og þar með bæta efnahag landsmanna og heilsufar. Og sé það rétt, sem læknarnir halda fram — og um það er víst ekki ástæða til að efast — að mjólkin úr kúm, sem aðeins fá þurr hey, sé mjög snauð hvað C-vitamín snertir, þá er það aukin ástæða til að hrópa enn hærra en áður: meira grænmeti til notkunar á heim- ilinu, bæði vetur og sumar. Blessað landið okkar er norðlægt land og veðurfar ber ein- kenni nálægðar þess við heimskautið. Vorkuldar eru oft lang- vinnir og frostnætur geta komið, þegar vöxturinn stendur hæst; og í kartöflugörðunum getur von um glæsilega upp- skeru eyðilagzt á einni nóttu. Þannig fór það til dæmis í sumar mjög víða, bæði norðan lands og sunnan. Jafnvel i Fljótshlíð og undir Eyjafjöllum féll kartöflugrasið af völdum frosta fyrir 20. ágúst og eru þær sveitir þó álitnar þær veður- blíðustu á landinu. f ágústlok var ég á skyndiferð til Norðurlands, og fór um nokkurn hluta Húnavatns- og Skagafjarðarsýslna. Þó ég kæmi ekki víða við, fór ég nógu víða um til þess að sjá gjör- fallin kartöflugrös í langflestum görðum, sem fallið höfðu í þessu sama veðri. Og nógu víða athugaði ég undirvöxtinn til þess að sannfæra mig um, að í mörgum görðunum var engrar uppskeru von, ekkert upp að taka. Hverjar afleiðingar slíkur brestur hefir fyrir efnahag garðeigenda er fljótséð. En hverjar afleiðingarnar verða fyrir heilsufar heimilismanna, þegar einni hollustu fæðutegundinni, kartöflunni, er kippt burtu frá munni fólksins, er máske ekki eins auðvelt að segja um. En hætt er við, að þær afleiðingar geri vart við sig seinni hluta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.