Búfræðingurinn - 01.01.1939, Side 74

Búfræðingurinn - 01.01.1939, Side 74
70 BÚFRÆÐINGURINN nær eingöngu í vöSvum hans við sundurliðun og bruna þeirra næringarefna, sem hann vinnur úr fóðrinu. Eftir því sem hesturinn afkastar meiri vinnu, þarf hann á meiri orku að halda, þ. e. meira fóðri til þess að framleiða aflið. Fóðurgildi eða orku þá, sem felst í fóðrinu, er hægt að meta í he. Bænd- ur i Canada og Bandaríkjum Norður-Ameríku meta fóður sitt aðallega í þeirri einingu. Vinnan, sem hesturinn afkastar, er mæld í kgm. En hægt er á tiltölulega auðveldan hátt að breyta kgm í he. Orka í einni he svarar til 427 kgm vinnu. Á þann hátt er hægt að reikna út fóðurþörf hestanna, fyrir þá vinnu, sem þeir afkasta, þegar hægt er að mæla vinnuna. En það hefir sýnt sig að vera ýmsum erfiðleikum bundið fyrir bændurna í hinum praktiska búskap, að notfæra sér þessi vísindi, sem fara óneitanlega betur á pappírnum en úti á akri eða vegi, þrátt fyrir það, að búið er að margsanna réttmæti og áreiðanleik þessa útreiknings með nákvæmum tilraunum víðsvegar um heim. í raun og veru er útilokað, að bændur almennt geti mælt vinnu hestanna í kgm frá degi til dags. í fyrsta lagi er sum vinnan þess eðlis, að ekki er hægt að koma aflmæli við. í öðru lagi er orkueyðslan geysilega misjöfn, eftir því hvort unnið er hægt eða hratt, upp eða niður brekku, á sléttu eða grýttu undirlagi o. s. frv. Þeir, sem kunna að fóðra búpening hér á landi, og flestir bændur nágrannalandanna, einkanlega þó í Danmörku og Suður-Svíþjóð, haga fóðri flestra húsdýra sinna fyrst og fremst eftir þeim afurðum, sem þau gefa þeim í aðra hönd. Til hliðsjónar fóðruninni nota þeir niðurstöður umfangs- mikilla rannsókna og tilrauna, er stöðugt er verið að fram- kvæma í flestum landbúnaðarlöndum heimsins. T. d. vita menn mjög nákvæmlega, hve margar fe hver og ein mjólkurkýr þarf að fá, til að skila þeirri mjólk, sem henni er eiginlegt að mjólka. Áðurnefndar rannsóknir viðvíkjandi fóðri vinnuhestanna hafa enn ekki hlotið fulla viðurkenningu bænda Norðurlanda, né útbreiðslu meðal þeirra. Sænski fóðurfræðingurinn, próf. Nils Hansson, hefir í fóð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.