Búfræðingurinn - 01.01.1939, Blaðsíða 102

Búfræðingurinn - 01.01.1939, Blaðsíða 102
Nokkur orð um plægingar. Höfundur greinar þessarar er búfræðingur frá Hólum og gagnfræðingur af Möðruvallaskóla. Hann hefir lengi verið barnakennari á vetrum, en unnið mest að jarðabótum að sumrinu með hestum sínum. Hann hefir reynzt góður maöur og dugandi við störf þessi og því eftirsóttur. Vorið 1904 var hann í gróðrarstöðinni á Akureyri við verklegt nám í átta vikur. Þó vann hann aðeins eina viku með hestum og voru 24 klst. af vikunni notaðar til plæginga. En oft sá hann aðra vinna að plægingum um vorið og kom það honum að góðu liði. Árið eftir keypti Björn dráttar- hesta og jarðvinnsluverkfæri. Tók hann þá að vinna að jarðabótum. Verkið sóttist ekki sem bezt í fyrstu og kaupið var lítið. Hér var því ekki um arðsama atvinnu að ræða. En Björn sá þörfina á því að milda moldina og uppgafst ekki. Hann hefir síðan unnið að plægingu og herfingu á hverju sumri, og síðan 1920 hefir hann plægt að jafnaði 60 —80 dagsláttur yfir sumarið og oft unnið auk þess mikið að herfingu. Björn er vanur þvi að plægja um dagsláttu á dag, þegar um sæmilegt land er að ræða. Fram um 1916 var dagkaup hans kr. 7,50, og var þá miðað við 10 stunda vinnudag. Nú um allmörg ár hefir dagkaup hans verið 15 kr. Leggur hann þá til 4—6 hesta og öll þau áhöld, er hann þarf að nota. Björn flytur alltaf hesta sína og verkfæri einn á milli vinnu- staða og reiknar aldrei kaup fyrir þau störf sín. Þó er þetta all erfitt verk og tímafrekt, því að víða er um vegleysur að fara. Björn er vanur því að flytja plóg sinn á reiðingshesti, ef ekki er um fleiri verkfæri að ræða. En stundum flytur hann eitt eða tvö herfi auk plógsins, og notar þá sleða, er hann beitir þremur hestum fyrir. Ber þá oft við, að hann þarf að aka yfir rótlitlar mýrar, ár og annað torleiði, Þó telur hann, að flutningstæki þetta hafi reynzt sér vel. Mörgum mönnum hefir Björn kennt plægingar, en fáir þykir honum þeir hafa lagt þá rækt við þá atvinnu sem skyldi, eftir að þeir höfðu lært verkið. Björn hefir plægt mikið á annað þúsund dagsláttur á þeim 33 árum, sem liðin eru frá því að hann hóf jarðræktarstörf sín. Auk þessa hefir hann unnið mikið að herfingu. Björn er maður vandur að öllum verkum sínum, enda leysir hann plægingar sínar svo af hendi, að fáir gera það eins vel og hann. Sumir halda, að Björn sé sá maður á íslandi, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.