Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 10

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 10
8 BÚFRÆÐINGURINN JÞessir þrír möguleikar eru taldir upp í þeirri röð, sem þeir eru uppfundnir og notaðir. 1. Chilesaltpétur. I honum eru 15.6 eða 16% af köfnunarefni í natríum nitrati (NaNOs). Efni þetta er grafið úr jörðu í ríkinu Chile í Suður- Ameríku. Þar finnst það saman við ýms önnur efni, sérstaklega matarsalt og natríumsúlfat. í nokkrum öðrum löndum liafa fundizt svipuð jarðlög og í Chile, t. d. Egiptalandi, Suðvestur- Afríku, Bandaríkjum Norður-Ameríku, Mexikó og Argentínu, en hvergi það nrikið, að vinnslan á natríumnitrati borgi sig, » nema í Chile. í norðurhluta Chile er um 700 km löng háslétta, sem að austan takmarkast a£ Andesfjöllunum, en að vestan af lægri fjallgarði. Á þessari hásléttu finnast víða, í 800 til 2000 m hæð, jarðlög, scm í er meira cða minna af natríumnitrati. I>að getur orðið mest um 50%, en nú orðið finnst sjaldan yfir 30% vegna þess, að bcztu jarðlögin cru eydd. Sé minna af nitrati cn 8%, borgar vinnslan sig ekki, þó notaðar séu nýtízku aðferðir. Chilesaltpétur er framleiddur eftir tveimur nokkuð mismunandi aðferðum. Fyrir báðar aðferðirnar er það sameiginlegt, að jarðlögin eru sprengd upp og mulin, en misjafnlega mikið eftir því, hvora aðferðina á að nota. Önnur aðferðin ncfnist Shanks. Þegar hún er notuð, er efnið grófmalað og leyst upp í heitu vatni í 'tórum járngeymuin, er lúturinn látinn renna úr cinum járngeymi í annan, og með því að hækka liitastigið leysist rnikið upp í lútnum. Hann er síðan leiddur 'í geymi, og þar botnfalla allar óuppleystar leifar. Þar á eftir er vökvinn látinn renna í kæli. Við kólnunina botnsezt natríumnitratið, en lútur- inn et notaður áfram við að leysa upp meira af jarðefninu. Natríumnitratið er þurrkað. Það er í stórum kristöllum, gráleitt að lit. Köfn- unarefnismagnið er 15.6%, og svarar það til þess, að í efninu séu 5% af öðrum efnum cn natriumnitrati, og vegna þessara annarra efna hæltir Chilesaltpétr- inum t.il að hlaupa í kekki, þegar hann er geymdur. Þegar Guggenheims aðferð er notuð, er jarðefnið malað fínna og leyst upp í volgu vatni í stórum steinsteyptum kerum. Upplausnin verður ekki eins mettuð og þcgar Shanks aðferð er notuð vegna þess, að hún cr kaldari. Með kælingu á upplausninni í 5° C, botnsezt natríumnitratið. Það cr síðan þurrkað og brætt. Bráðnu er því sprautað í kælirúm, og þar storknar það í lillar hvítar kúlur. Chilesaltpétur framleiddur eftir þessari aðferð er hreinni en sá áburður, sem framleiddur er mcð hinni aðferðinni, og hefur 16% af köfnunarefni. í Chilesaltpétri er örlítið af mörgum frumefnum. Sumir hafa haldið því fram, að vegna þeirra væri þessi áburður belri en köfnunarefnisálnirður búinn til úr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.