Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 11

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 11
BUFRÆfilNGURlNN 9 loftinu, sérstaklega hcfur verið bent á joð og bór, en af þeim er svolítið í Chile- saltpétri. Að framangreind skoðun hafi við rök að styðjast, hefur ekki verið sannað, en af sumum er talið, að magn umræddra efna í Chilesaltpétri sé svo lítið, að þýðing þeirra sé af þeim áslæðum hverfandi. ]>að kemur fyrir, að í Chilesallpétri er perklórat NaClO,. Efni þetta er citrað og cyðilcggur jurtagróður. Framleiðsla Chilesaltpétur byrjaði eins og áður getur 1813, en hann var fyrst fluttur til Evrópu 1830. I fleiri áraLugi var þetta nær eini köfnunarefnisáburð- urinn, sem fáanlcgur var. Framleiðsla hans náði hámarki 1917 til 1918, 2.9 milj- ónir tonna á ári. Á seinni árum hefur framleiðslan farið minnkandi vegna sam- keppni annarra áburðartegunda og var árin fyrir styrjöldina 1.3 miljónir tonna. 2. Natriumsaltpétur. Það cr natríumnitrat, scm búið cr lil með því að láta sóda ( saltpéturssýru. Vegna þess, að sódi er notaður til að mctta saltpéturssýruna, verðttr ögn af natr- íumkarbónati í áburðinum, en það hefur þau áhrif, að í upplausn hefur natr- íumsaltpéturinn lútkennd áhrif. í natríumsaltpétri eru 16% af köfnunarefni, og svarar hann að því leyti til Chilesaltpéturs. Hann var framleiddur í fleiri löndum, t. d. Þýzkalandi, Noregi og Bandarikjum Norður-Ameríku, en framleiðslan var lítil í samanburði við aðrar köfnunarefnisáburðartegundir. 3. Noregssaltpétur. Hann var framlciddur í Noregi cins og áður er sagt, með aðferð, sem kennd er við þá Birkcland og Eyde. En þeim 'neppnaðist árið 1905 að búa til áhöld, sem hægt var að nota með hagfræðilega góðum árangri við framleiðslu salt- péturs. Aðferð þeirra og áhöldum skal nú nokkuð lýst, þó þelta hafi nú orðið meiri sögulega þýðingu cn hagnýta. 1 eldföstum tdossaofnum er komð fyrir rafmagnspólum fyrir riðstraum mcð hárri spennu. Á milli pólanna verður stór rafurmagnsneisti. Honum cr dreift með segulmagni í logandi plötu. Ef ofninn er nógu stór og krafturinn nógu mikill, verður hitinn á milli rafurmagnspólanna um 3000 gráður. Þá er Idásið á milli þeirra vcnjulegu lofti, en í þvi er um súrefni og •% köfnunar- cfni. Vcgna hitans komast sameindir loftsins á mikla hreyfingu, rekast hvor á aðra, með þeim afleiðingum, að nokkur hluti, 1.5% af köfnunarefnis-sameind- unum, klofna í frumeindir og geta sameinazt súrefnisfrumeindum og myndað l'öfnunaiefnissýi ing NO. Með skyndilegri kælingu og með þvi að láta köfnunar- efnissýringinn streyma í gegnum sérstakt sýringartæki, er honum breytt í köfn- unarefnisyfirsýring N02. Köfnunarefnisgasið er síðan leitt í gegnum röð af háum granítturnum, sem fylltir eru af kvarzsteinum, sem kalt vatn seitlar eftir. Köfnunarefnissýringarnir sameinasl vatninu og mynda sallpéturssýru. í henni cr svo leystur upp kalksteinn og vökvinn siðan eimdur úr upplausninni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.