Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 19

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 19
BÚFRÆÐINGURINN 17 þvagefnið búið til með því að lúta ammoniak og kolefnistvísýring sameinast undir 110 loftþunga þrýstingi og við 150° hita. 2NH3 + C00 = CO(NH0)2 + H00. Þvagefnið er sterkur áburður, köfnunarefnismagnið 46%. Það er lítið notað beint til áburðar, en mikið notað í blandaðar áburðartegundir. í jarðveginum breytist þvagefnið mjög fljótt í ammoníumkarbónat, CO(NH0)2 + 2H00 = (NH4)2co3. Þessi sniigga efnabreyting, gctur valdið sýrufarsbreytingum í jarðveginum. Ammoníakið breytist síðan fyrir ábrif baktería í saltpéturssýru, og eyðist við ]rað lútur úr jarðvegintim. Jarðvegssúrinn vex. Úramon er amerískt nafn á kornóttu þvagefni. í því eru 42% af köfnunarefni. Calurca cr blanda af þvagefni og kalksaltpétri mcð 34% af köfnunarefni. % af því er saltpétursköfnunarefni. Kalkúrinstof. Það er blanda af þvagefni og kalsíumkarbónati með 20% af köfnunarefni og 50% kalsíumkarbónat. B. Fosforsýruáburður. Það eru til fleiri tegundir af fosforsýruáburði. í þeim er fosforsýran bundin við kalsíum, en á mismunandi hátt. Af fos- forsýruáburði hefur hér á landi aðallega verið notað superfos- fat. A stríðsárunum fluttist hingað fosforsýruáburður frá Ameríku, sem nefnist elektroplios. Þessar áburðartegundir eru búnar til úr kalsíumfosfati, sem finnst víða, en sérstaklega í beinum og steintegundunum apatit og fosforít. 1. Superfosfat. Superfosfat er þýðingarmest af öllum fosforsýruáburðarteg- undum. Framleiðsla þess liyrjaði, eins og áður er getið, í Eng- landi árið 1843. Þar var það lnúð til úr brenndum beinum, en eftirspurnin eftir þessum áburði varð fljótt það mikil, að engin tök voru að fá nægilega mikið af beinum til framleiðslunnar, og var því farið að nota kalsfumfosfat, sem finnst í steintegnnd- unum apatit og fosforít. Nú er superfosfat búið til með því, að önnur livor steintegundin (fosforít eða apatit) er fínmöluð og hæfilegum skammti af 60 til 70% brennisteinssýru blandað saman við duftið. Efnabreytingin, sem verður á rnilli brenni- steinssýrunnar og fosfatsins er margbrotin og stendur yfir í allt að því sólarhring. Það myndast þarna blanda af kalsíum- 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.