Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 24

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 24
22 BÚ F RÆÐIN G U RIN N 48% aí fosforsýru P205. í ammonphos B eru ltí.5% af köfn- unarefni og 20% af fosforsýru (P2Or,)- Köfnunarefni þessara áburðartegunda er allt bundið sem ammoníak. Þær eru mó- gráar að lit, og það cr gott að dreifa þcim. í I'ýzkalandi var búinn til áburður, sem nefndur var launaphos. í honum var 19.5% af köfnunarefni og 20% af fosfórsýru (1,,)05). Þessi áburður var fram- leiddur með því að blanda saman einsúru ammoníumfosfati og atnmoníumsúl- fati. Köfnunarefniskalkfosfat er þýzkur áburður, scm samanstendur af ammoníum- losfati og ammoníumsúlfati, í lionum eru 16% af köfnunarefni og svipað af fosfórsýru. 2. Köfnunarefnis- og kaliáburður. Kalísaltpétur (kalíumnitrat) finnst á nokkrum stöðum í náttúrunni, sérstak- lega í Asíu og Chile í Suður-Ameríku. En kalísaltpétur er líka framleiddur efna- fræðilega, og eru aðallega nolaðar við það tvær aðferðir. f fyrsla lagi með því að láta kalsíumnitrat og kalíumsúlfat saman, þá verður sú efnabreyting, að það myndast kalíumnitrat og kalsíumsúlfat. Þessi efni eru síðan aðskilin. í öðru lagi er sylvinit (kalísalt) látið verða fyrir áhrifum köfnunarefnisyfir- sýrings. Framleiðsla á kalísaltpctri til áburðar hefur ekki vcrið mikil. En í þeim kalí-saltpétri, sem hefur vcrið notaður til áburðar hafa verið 13% af köfnunar- efni og 37% kalí (K). Kalíammoníaksaltpétur cr þýzkur áburður, sem búinn cr til mcð því að blanda saman kalíumklóríð og ammoníumnitrati, þá fæst kornótlur áburður, sem í er 15% af köfnunarefni og 30% af kalí (K..O). Þcssi áburður kvað ekki vera mikið vatnssjúgandi, og það cr gott að dreifa honum. Nilroptasse er franskt nafn á sama áburði. 3. Köjnunarefnis-fosfórsýru-kálíáburður (algildur áburður). Aburðarefni, sem í eru öll þrjú aðalnæringarefni jurtanna, koma fyrir með þrennu móti: 1. í jarðlögum, 2. í úrgangsefnum, 3. í tilbúnum áburðarefnum. Orðið algildur áburður getur oft verið villandi vegna þess, að það er ekki víst, að magn hinna einstöku jurtanæringarefna sén í þeim hlutföllum í áburðinum, sem bezt lientar fyrir jurt- irnar. Oft er svo lítið af éinhverju áburðarefninu í hlutfalli við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.