Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 25

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 25
BÚFRÆÐINGURINN 23 þarfir jurtanna á viðkomandi efni, að það er líkast því, að verið sé með tvígildan áburð. a. Gúnno. Það er fuglasaur, senr fannst á eyjum í Kyrrahafi vestan við ríkið Perti í Suður-Ameríku. Á eyjum þessum er þurrviðrasamt og mikið fuglavarp. Saur fuglanna hefur safnazt þarna saman í margar aldir og myndað þykk jarðlög. Frum- byggjar Suður-Ameríku, Inkarnir, höfðu notað gtianó til á- burðar löngu áður en Evrópumenn komu þangað. Eins og áður er getið, var gúanó flutt til Evrópu fyrst árið 1810, en reglulegur útflutningur af þessum áburði byrjaði ekki lyrr en 1840, og árið 1870 nær innflutningur af gúanó til Ev- r<)pu hámarki. Það ár var flutt þangað 522 þúsund tonn. En þá ‘óru námurnar að tæmast, og í nokkra áratugi var ekki fram- 'eitt meira en 50 þúsund tonn af gúanó árlega. Nti hefur aftur tekizt að auka framleiðsluna í 150 þúsund tonn árlega, og er það aðallega notað í Perú. Elnasamsetning Perú-gúanós var nokkuð breytileg, köfnun- arefni frá 8 til 15%, fosfór frá 4 til 5% og kalí 2 til 4%. Einnig var til gúanó, sem ekki var í neitt teljandi af köfn- unarefni, en aðallega kalsíumfosfat. Það var á tímabili eftirsótt til fTamleiðslu á superfosfati, en námurnar tæmdust fljótlega. Fiskgúanó. Þessi áburður er búinn til úr fiskiúrgangi frá bskniðursuðu, saltfiskframleiðslu, og tilbúningi á fiskiolíu. l'ranileiðsla þessi byrjaði í Noregi, en hefur nú verið tekin upp 1 Bandaríkjum Norður-Ameríku og Japan. Þessar áburðarteg- nndir eru nokkuð breytilegar að efnasamsetningu. Þó liefur venð framleitt í Noregi úr þorskúrgangi áburður, sem hefur 'eynzt nokkuð jafn að gæðum. í honum hafa verið 8 til 12% af böfnunarefni, 5 til (5% af fosfór og 0.3% af kalí (K). Arin fyrir styrjöldina var framleitt af þessum áburði um 15 þúsund tonn árlega. Síldargúanó fæst úr síldarúrgangi. í þeim ■íburði er oft um 10% af matarsalti, af köfnunarefni 9 til 10%, 'osfór 3% og kalí 7%. Sums staðar er framleiddur áburður úr kÍöturgangi og úrgangi frá sykurverksmiðjum o. fl. b. Silclar- og fiskimjöl. Oft lreyrist talað um það, að nota beri S|ldar- og fiskimjöl til áburðar í staðinn fyrir tilbúinn áburð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.