Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 42

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 42
-10 BÚFRÆÐINGURINN gott land, þá sé hagkvæmara að bera nokkurn liluta áburðarins á milli slátta, heldur en að bera hann allan á að vorinu. Þess er áður getið, að tröllamjöl lrafi verið notað til eyðingar á arfa í kartöflugörðum og mosa í túnum. Notkun þess við arfa- eyðingu hefur farið vaxandi á seinni árum. Eftir tilraunum að dæma, sem gerðar voru á Sámsstöðum árin 1942 til 1944 með notkun tröllamjöls til arfaeyðingar í kartöflugörðum, hefur reynzt bezt að dreifa því í kartöflugarða 12 til 15 dögum eftir setningu kartaflanna og ekki síðar en 6 til 10 dögum áður en kartöflurnar koma upp. Bezt er talið að dreila tröllamjölinu í logni á döggvota jörð- ina, snemma morguns, áður en sólin kemur upp. Því er hand- dreift eins jafnt og auðið er. Sá, sem dreifir tröllamjöli, þarf að smyrja hendur og andlit feiti, því að tröllamjölið er eitrað, og er hættulegt að fá það í sár og sprungur. Hvað mikið þarf að bera á ha af tröllamjöli, svo arfaeyðingin verði það mikil, að ekki þurfi að skafa garðinn, fer aðallega eftir því, hvað mikið af arfafræjum er í því landi, sem borið er á. í tilraununum á Sámsstöðum hefur fengizt góður árangur af 250 til 400 kg af tröllamjöli á lia. í mjög arfamiklum görðum mun þurfa að bera á meira af tröllamjöli en þetta, allt upp í 600 kg á ha. 2. Fosfórsýruáburður. Á árunum 1925 til 1929 var gerð tilraun í gróðrarstöðinni í Reykjavík með haustbreitt og vorbreitt superfosfat. Niðurstöður urðu þessar: Haustbrcitt Vorbreitt Taða...................... 4977 5020 Há ....................... 2926 2797 Alls: 7903 78T7 Haustbreiðslan hefur gefið örlítið meiri uppskeru cn vor- breiðslan, en munurinn er svo lítll, að það virðist vera nokkuð sama, hvort superfosfat er borið á að haustinu eða snemma vors. I Danmörku hefur vorbreitt superfosfat reynzt betur en haust- breitt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.