Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 46

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 46
44 BÚFRÆÐINGURINN ammonsaltpéturs. Saman við bráðið ammoníumnitrat er sett kalsíumkarbónat, eftir réglunni ætti ammoníakið að tapast, en með vissum aðferðum er liægt að hindra það. Þessa er hér getið vegna þess, að menn mundu ef til vill freistast til að blanda saman kalkríkum- og ammoníaks-áburðarefnum, einmitt með kalkammonsaltpétur í huga. En slíkt er óráðlegt, rneira að segja má ekki blanda kalkríkum áburði saman við kalkammonsalt- pétur. Það veldur tapi á köfnunarefni. Blöndun sumra áburðartegunda verkar þannig að áburðar- elnin verða torleystari. Þetta á sér stað þegar superfosfati og Thomasfosfati er blandað sarnan. Fosforsýran verður torleyst- ari og sama verður með köfnunarefnið, ef kalkköfnunarefni og superfosfati er blandað saman, þá verður köfnunarefnið tor- leystara. í öðrurn tilfellum hefur blöndun áburðartegunda óheppileg áhrif á dreifingareiginleika áburðarins. Þannig er blanda af kalksaltpétri og 40% kalíáburði mjög vatnssjúgandi og hleyp- ur fljótt í köggla eða jafnvel rennur. Sama er að segja um blöndu af superfosfati og þvagefni, hún rennur fljótt. Blanda af kalksaltpétri og brennisteinssúru ammoníaki hleypur fljót- lega í hellu vegna þess, að það myndast gips Jregar þessi efni koma saman. Svipuð storknun verður þegar lútkennd sambönd af kalsíum eða magníum blandast með áburðarefnum, sem í er klór. Stundum verða þessar breytingar í áburðinum ekki fyrr en eftir nokkurn tíma, að blöndun hefur átt sér stað, og er hægt í þeim tilfellum að nota blöndurnar nýjar. í sambandi við þetta blöndunarspursmál, skal minnst á geymslu áburðarins. Það er oft, að áburðurinn er keyptur nokkru áður en hægt er að dreifa honum, jafnvel nokkrum mánuðum fyrir notkunartímann. Flestar tegundir tilbúins áburðar eru vatnssjúgandi. Það er því sjálfsagt að geyma áburð- inn í eins þurri geymslu og frekast er unt. Ef raki er í geymsl- unni dregur áburðurinn til sín vatn úr loftinu, við það eykst rúmfang hans, stundum það mikið að áburðarpokarnir rifna. Ef í áburðinum er brennt kalk, leskjast það af rakanum og það hitnar í áburðinum. F.kki eru til dæmi um það, að slíkur hiti hafi getað valdið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.