Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 47

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 47
BÚFRÆÐINGURINN 45 ikveikju eða sprengingum. En öðru máli gegnir e£ kviknar í geymslu, þar sem geymdur er saltpétur, þá geta orðið spreng- lngar þegar brennandi trébútar koma við saltpéturinn. Nokkur möguleiki er til íkveikju í lirúgu af tómum, óþvegn- llrn saltpéturspokum og enn frekar, ef sarnan við eru líka ó- þvegnir superfosfatpokar. Því ætti það að vera regla, að bunka ekki óþvegnum áburðarpokum á stöðum, þar senr hætta getur stafað af íkveikju. Við dreifing u áburðarins koma tvær aðferðir til greina, kanddreifing eða véldreifing. Fyrrnefnda aðferðin hefur aðal- lega verið notuð hér á landi, vegna þess að svo fáir áburðar- dreifarar hafa verið til. Ýmsar aðferðir hafa menn við hand- dreifingu áburðar. Sumir dreifa með annarri hendi, en aðrir ,neð báðum. Algengast er að dreifa áburðinum úr fötum, sem ,nenn hafa á hlið sér, eða úr pokum, sem hengdir eru á öxl manns í bandi, sem bundið er um annað botnhorn pokans og annað ophorn hans. Pokinn er liafður á vinstri hlið, og opi hans haldið sundur með vinstri hendi, en dreift með þeirri hægri. Sumir dreifa við hvert fótmál, sem fram er stigið, aðrir v,ð annað hvort. Það er ekkert aðalatriði liver aðferð er notuð við handdreif- lnguna, á þeim er ekki mikill munur, en alltaf verður að vanda hreifinguna og gæta þess, að áburðurinn falli jafnt yfir landið, en það gerir liann bezt, þegar honum er kastað vel upp og fram, fellur hann þá til jarðar eins og úði. Sé áburðarmagn all ríf- ^egt, fæst bezt dreifing með því að skipta áburðinum í tvo hluta °g dreifa honum í tveimur umferðum, og er þá stefna seinni nmferðarinnar látin vera vinkilrétt á stefnu þeirrar fyrri (kross- theifing). Nauðsynlegt er að ákveða stefnuna með stöngum, sér- staklega þegar dreift er á flatt land og hafðar langar umferðir. ^að tryggir jafnari dreifingu. Þó handdreifing sé vönduð eftir fremstu getu, verður hún aidrei jafngóð góðri véldreifingu. Til eru fleiri gerðir af áburð- ardreifurum. Þeir eru nokkuð dýrir og því tæplega liægt fyrir e,nstaka bændur að kaupa þá, nema þeir hafi því stærri tún og n°ti mikið af tilbúnum áburði. En þetta er tæki, sem bændur §eta átt í félagi. Ein vél mun dreifa á við 4 til 5 menn, ef vel
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.