Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 58

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 58
56 BÚFRÆÐINGURINN linþroska fræ getur gefið góða uppskeru, einkum ef ekki er stefnt að með ræktuninni að leiða það til fræþroska aftur. Við grasfrærækt er oft nauðsynlegt að taka fræið áður en fullþrosk- unarstiginu er náð, til þess að forðast frætap við uppskeruna. 2. Geymsla frœsins. Vel þroskað fræ þolir betur geymslu án þess að tapa grómagninu en illa þroskað, og er þá áríðandi að það sé vel þurrt. Sumar frætegundir geta gróið strax eftir fullþroskun, en venjulegt er að nokkur tími líði frá alþroskun og þar til það er liæft til að gróa. Bezt er að nota fræið til útsæð- is eftir ddtima þess, því að allt fræ rýrnar í grómagni við margra ára geymslu. Venjulega er tryggast að nota það fræ til útsæðis, sem ekki er eldra en 1—2 ára, |>ví að ef það er vel þroskað og vel geymt, gel'ur það flestar plöntur. Dátími fræa er mislangur fyr- ir hinar einstöku plöntutegundir. Venjulegast er að fræið spír- ar ekki strax eftir fullþroskun, en líður nokkur tími þar til það er hæft til þessa. Rúgur, bygg, hafrar og hveiti geta þó gróið í öxunum á haustin ef kornið hefur náð góðri hörku, en fær svo hlýja, raka veðráttu á eftir. Aldur fræsins hefur mikil áhrif á, livers virði það er til út- sæðis. Þess vegna er bezt að nota aldrei gamalt útsæði, því að við geymsluna, þó að þurr og góð sé, tapast smám saman spír- unarmagn fræsins. Þetta er þó afar mismunandi. Rúgur grær venjulega illa eftir 2 ára geymslu. Bygg, hafrar og hveiti getur gróið sæmilega þó geymt sé lengur, en öruggast er að nota fræ- ið sem nýjast. Belgjurtalræ þolir lengri geymslutíma en korn- tegundir og geta gróið allvel eftir 4 ára geymslu. Kálfræ geym- ist allvel í 5—7 ár, grasfræ í 2—3 ár. Eftirfarandi tafla sýnir, hvað korntegundir geta haldið gró- magninu lengi við góða geymslu (Burgerstein: Rúgur Hveiti Byg& Hafrar 1 árs gamalt . . . 96 100 100 98 10 ára gamalt . . . . 1-6 62-77 90-98 80-96 15 ára gamalt . . 0 1-3 70-72 75-80 Sést hér að rúgur heldur skemmst grómagninu. 3. Skilyrði þess, að fræ geti gróið. Þó að fræið sé með góðu grómagni, þurfa þó viss skilyrði til að koma því til að gróa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.