Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 61

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 61
BÚFRÆÐÍNGURlNN 69 K-lór dregur úr spíruninni ef o£ mikið er af því. Kalk örfar spírunina, einkum smárafræs. Fræverzlun og frærannsóknir. I- Verzlun með fræ. I flestum menningarlöndum eru stofnanir, sent hafa fræ- °g kornrannsóknir með höndum. Sumpart eru þetta stofnanir, sem eru reknar af sérstökum verzlunarfyrirtækjum og þá þeim, er með útsæðisvöru verzla, eða þær eru reknar með styrk frá r>ki eða eru beinlínis ríkisstofnanir. Mikilvægi þessara stofn- :>na er aðallega fólgið í því að sanna með rannsóknum sínum, hvað gott það fræútsæði er, sem nota á til jarðræktarinnar :*r hvert. Það er þó ekki fyrr en um 1870, að slíkar frærann- soknarstöðvar kornast á lót, þær fyrstu í Þýzkalandi (í Therand 1869 prófessor Nobbe) og í Kaupmannahöfn 1871 (Möller Holst), en í Svíþjóð (í Kalmar) 1879, og í Noregi 1884 (á Haug Vlð Gjövik). En síðan þær fyrstu voru stofnaðar er fjöldinn allur af frærannsóknarstöðvum starfræktur í allflestum þeim löndum, sem stunda jarðyrkju. l'yrr á tímum var Jressu öðruvísi háttað. Það var ekki verið að rannsaka fræið með því að prófa notliæfni þess, áður en notandinn fékk það og urðu oft svik á útsæði til mikils tjóns lyi'ir bændur. Frækaupmenn gátu notað aðstöðu sína sér í hag nreð Jdví að selja gallað eða hálfónýtt fræ. Þessu hefir nti á 'rmum verið kippt í lag. Fræeftirlitið er nú orðið stangt í Hestum akuryrkjulöndum. Mönnum helst ekki uppi að svíkja voruna, og eru ýmis lagaákvæði varðandi verzlun með fræ honiin á, sem tryggja það, að bændur fái ósviknar sáðvörur. ^ér á landi liefir enn sem komið er engin frærannsóknarstöð homist á fót, gagnvart því að rannsaka innflutt útsæði, og engin lagaákvæði eru til varðandi sölu á útsæði. Þeir, sem 'hitt hafa inn þessa vö'ru, Itafa orðið að nægjast með vottorð Irá erlendum frærannsóknarstofnunum, og getur Jrað verið iullnægjandi, ef fræið er ekki of gamalt eða þá frá þeim lönd- llni, sem frantleiða grasfræ sem eigi er nógu harðgert fyrir ís-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.