Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 62

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 62
60 BÚIRÆÐINGURINN lenzka staðhætti. Þær frærannsóknir, sem gerðar hafa verið síðan 1924 af höfundinum, varða einungis íslenzkt fræ: korn- tegundir, grasfrætegundir og rófnategundir, og voru þær gerðar fyrst og fremst í þeim tilgangi að ganga úr skugga um, hvernig fræ ræktað hér á landi væri, samanborið við erlenda fram- leiðslu sömu tegunda og afbrigða. Síðan um síðustu aldamót liefir alltaf verið flutt inn korn- og grasfræútsœði og útsæði af blóma- og matjurtafræi. Höfundur veit eigi um, hvernig gæði þessa fræs hafa verið, en vitað er, að ekki hefir það ávalt verið fyrsta flokks vara, þó að þar frá séu margar undantekningar. Og um fræ, sem flutt hefir verið inn fyrir aldamót er ekkert vitað, hvorki um gæði varðandi gró- magn eða tegundir og ræktunarhæfni þeirra við íslenzka stað- hætti. Eflaust má ætla, að mistök á ýmsum tilraunum varðandi kornyrkju og grasfræ til túnræktar stafi frá misjöfnu og stund- um slæmu fræi, en þó er ekki hægt að vita neitt ákveðið um það. Það er aðallega eftir síðustu aldamót, að innflutningur og notkun á erlendu fræi fer að verða meiri en áður var. Frá alda- mótum og fram að 1930 er alltaf flutt inn nokkuð af grasfræi, og er það ekki sérstaklega tilgreint á verzlunarskýrslum ann- að en fræ og er þar innifalið matjurtafræ, en ganga má út frá því sem vísu, að það sé ávalt lítill hluti af fræmagninu. Síðan 1930 hefir grasfræ ávalt verið tilgreint sérstaklega á verzlunarskýrslum, en eigi flokkað eftir frætegundum. Inn- flutningurinn á grasfræi hefir verið nokkuð misjafn frá ári til árs, því að notkun er ekki ávalt eins. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvað mörg kg. af grasfræi hafa verið flutt inn s.l. 12 ár: 1930 62551 kg. 1936 36739 kg. 1931 33541 - 1937 32080 - 1932 31522 - 1938 30023 - 1933 32296 - 1939 37828 - 1934 34482 - 1940 8253 - 1935 18183 - 1941 18857 - Hvaða tegunclir af grasfræi hafa verið mest keyptar, er ekki nákvæmlega vitað, en eftir því sem ráða má af samsetningu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.