Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 65

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 65
BÚFRÆÐINGURINN 63 3. Vel þroskað fræ er venjulega þyngra í sér en illa þroskið. Fræstærðin er táknuð með 1000 fræþyngdinni, og er afar inis- munandi fyrir liinar ýmsu plöntutegundir. Þessi eiginleiki fræsins er einnig rannsakaðnr, og er mjög venjulegt að fræ, sem þroskast við mjög lieit og suðlæg skilyrði sé léttara (minna) en jrað, sem er norðar ræktað og við kaldari skilyrði. Stórt, vel þroskað fræ sömu tegundar, er venjulega talið betra útsæði en minna, þó að það grói jafn vel við rannsóknir. 4. Grómagn. Fyrsta skilyrði þess, að fræ sé nothæft útsæði, er að það grói sem bezt. Við frærannsóknir er grótíma fræsins skipt í 2 tímabil: í fyrsta lagi fræ, sem grær á Ys hins ákveðna grótíma fræsins og svo það fræ, sem grær yfir allan grótímann. IJað fræ, sem spírar fyrsta þriðjung grótímans, er nefndur gró- hraði fræsins, en það, sem bætist við þangað til hinn ákveðni grótími er liðinn, er talið minna verðmætt. Báðar tölur, gró- hraði og viðbótarspírunin, er kallað grómagn fræsins. Not- hæfni fræsins fer fyrst og fremst eftir því, hvað fljótt það spírar, þ. e. að gróhraðinn sé sem mestur. Fyrir smárategundir er venjulega rannsakað grómagnið,” en svo eru alltaf fræ, sem ekki gróa innan hins ákveðna grótíma, en eru óskemmd og lifandi. Þessi fræ eru tilgreind sérstaklega á spírunarvottorðinu og nefnd hörð frœ. Yfirleitt er talið, að hin hörðu fræ séu lítils virði við túnrækt, sem varir 1—2 ár, en við varandi túnrækt geta þau oft komið að miklum notum, því að það kemur fyrir, að sáðsléttur verða með smára eftir 2 eða 3 ár, þó að allt nýspírað smárafræ hafi dáið út. Grómagn frævöru er venjulega gefið upp frá frærannsóknar- stöðvum með einu sameiginlegu tákni, þar sem hreinleiki vör- unnar, þ. e. % hrein fræ, er margfaldað með grómagni þess og ueilt í útkomuna með 100. Fæst þá hreint gróhæft fræ vörunnar 1 %. En jafnhliða er gefið upp gróhraði og grómagn liins hreina ftæs. ó. Aríðandi er að vitað sé, hvað fræið er þurrt. Það má ekki hafa í sér óeðlilega mikið vatn, því að þá geymir það verr gró- uiagnið. Vatnsmagnið er þó ekki gefið upp á frævottorðum, enda er sú frævara, sem hefir óeðlilega mikið vatn, ekki sölu- hæf vara, því að hún grær aldrei vel.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.