Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 66

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 66
64 BÚFRÆÐINGURINN 6. Það er og áríðandi, að ekki fylgi frævöru skaðsemdardýr eða sjúkdómar. Hér hefir verið getið þeirra atriða, sem varða rannsókn á grasfræi. Hið sarna gildir um kornútsæði, en hér bætist þó rúm- vigtin við, það er, hvað hver hektólítri er þungur. Þúsund- kornþyngdin er venjulega mikilvægara atriði varðandi korn- útsæði en grasfræ, því að þar er hún mikilvægari mælikvarði á kornstærðina en á grasfræi, og segir til um, hvað kornið er vel þroskað miðað við það afbrigði, sem rannsakað er, og er áður þekkt að kornþyngd. Kornþyngdin er gefin upp í 1000 fræja þyngd, það er vigtin á 1000 fræum, og táknar það stærð korns- ins miðað við jafn þurra vöru. Rúmvigt á korni er talin elzta rannsókn á gæðum þess, og gefur oft nokkra hugmynd um vatnsmagn, hvort kjarni þess er fastur eða lausbyggður, eða hvort kornið er vel hreinsað, og getur einnig gefið bendingu um þroska þess. Annars eru skiptar skoðanir um gildi rúmvigt- arinnar, en við kornræktina er hún enn notuð sem mælikvarði á gæðum þess. Við frærannsóknir þarf að beita nákvæmum aðferðum, og hafa þær verið allmikið samræmdar á síðari tímum hjá frærann- sóknastöðvum víðs vegar, bæði hvað sjálfa framkvæmd rann- sóknanna snertir, grómagnsákvörðun og ákvörðun á hvað fræ- varan er hrein og eins varðandi það mat, sem t. d. íblöndun vissra illgresistegunda snertir, en út í það verður ekki farið hér. í Danmörku og annars staðar á Norðurlöndum starfa frærann- sóknastöðvar, er rannsaka allt fræ, sem boðið er til sölu. Hið svonefnda sjdljvirka eftirlit hjá frærannsóknarstofnuninni dönsku tryggir góða sáðvöru fyrir landbúnaðinn. En það er í aðalatriðum í því fólgið, að seljendur vörunnar láta frærann- sóknarstofuna samkvæmt samningi við stofnunina, hafa eftirlit. með fræsölunni, en það er aðallega fólgið í því, að stofnunin tekur sýnishorn til rannsókna hjá kaupendum vörunnar, með- an á kauptíð stendur, og ber saman við þær gæðatölur, sem seljandinn hefir undirgengizt að ábyrgjast. Ef varan reynist ekki það sem hún er gefin upp fyrir að vera, fá notendur vör- unnar skaðabætur, og sér eftirlitið um, að þær séu greiddar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.