Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 71

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 71
liÚFRÆÐINGURÍNN 69 Silturrefaskinn Minkaskinn Noregur 400,000 6,000 Bandaríki Norður-Ameríku 270,000 150,000 Kanada 250,000 125,000 Svíþjóð 110,000 40,000 Þýzkaland 30,000 35,000 Önnur lönd 153,000 60,000 Framleiðsla blárefaskinna er talin hafa verið 50,000 til ^0,000 skinn á sama tíma. Tölur þessar eru engan veginn nákvæmar, en eru þó nægi- legar til þess að gefa heildaryfirsýn yíir heimsframleiðsluna ár- ið 1939. Ofriðurinn hefir haft í för með sér miklar breytingar á fram- leiðslu loðskinna. Refaræktin hefir gengið mikið saman, hvað ftiikið verður þó ekki séð með vissu, en gizka nrætti á, að hún v<Eri nálægt þriðjungur á móti því, senr áður var. Mest lrefir silfurrefaskinnafækkunin orðið í Noregi, þar senr framleiðslan er nú talin vera 50 þúsund skinn í nresta lagi, og í Svíþjóð eitt- hvað svipuð. í Þýzkalandi sanra senr engin, og í Ameríku tals- vert nrinni en áður. Minkunr hefir hins vegar fjölgað. Arið 1939 var heimsframleiðsla silfurrefaskinna orðin það 'nesta, senr hún hefir nokkurn tíma verið. Slíkt lrafði ekki í för nreð sér verulega erfiðleika á að konra skinnunum út, en verð- O' lækkaði nreð auknu framboði, því að með lægra verði á skinnunum ferrgu fleiri konur elni á að kaupa skinnin til skrauts. En verðið fór þá líka svo lágt, að það svaraði ekki með- al tdkostnaði. Sanrdráttur framleiðslunnar lá því framundan. Svo kom ófriðurinn með ófyrirséðar truflanir á loðdýrarækt- nini sem öðrum atvinnuvegunr. Með minnkandi framleiðslu silfurrefaskinna fór verðið aftur hækkandi. Eftir skýrslu land- búnaðarráðuneytisins í Kanada var meðalverð silfurrefa- s^inna, þar í landi, orðið 50% lrærra árið 1943, en það var árið '939. Þó hækkaði verðið enn talsvert fyrri hluta árs 1944, en ^kkaði svo nokkuð aftur. Verðhækkunin varð mest á alsilfur- ’efaskinnum, upp undir 100% á sumum gæðaflokkum. Silfur- tefaskinn héðan liafa farið mest á brezkan markað á þessu tíma-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.