Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 81

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 81
BÚFRÆÐINGURINN 79 un hesta á síðustu öld, þá er það eftirtektarverðast, að hlutverk lians í samgöngum og flutningum hefir minnkað stórlega, sér- staklega á langleiðum. Fyrst tóku járnbrautirnar við, síðan bættust bifreiðarnar í hópinn og nú síðast flugvélarnar. Þetta hefir verið stórkostleg og skemmtileg þróun.---Ennþá er þó hesturinn rnikið notaður við margs konar flutninga á stuttum leiðum, t. d. við flutninga á framleiðsluvörum bænda til aðal- samgönguleiða og frá þeim, og í stórborgum, jafnvel þeirra landa, sem lengst eru komin í véltækni, sjást iðulega stórir og smáir hestvagnar og hestar af rnargs konar kynflokkum. Mér þykir ekki ósennilegt, að Reykjavík sé sú borg í heiminum, þar sem minnst er notað af hestum.-----Hvort þetta er vegna hag- sýni og víðsýni, eða vegna óhagsýni og hégómaskapar, vil ég ekki dæma urn, en mér er kunnugt, að á mörgum sviðum er- lendis, þar sem vélknúin flutningatæki hafa ekki getað útrýmt hestvögnunum, er orsökin sú, að rekstur hestvagnanna hefir verið ódýrari, Sérstaklega gildir þetta um flutninga á leiðum með tíðum viðkomustöðum s. s. mjólkurf 1 utninga í hús stór- borganna og fleiri vöruflutninga.---Hins vegar veit ég einn- ig dæmi Jress, að ýmsum fyrirtækjum er það metnaðarmál, auk þess sem það er gert í auglýsingaskyni, að hafa sérkennilega og skrautlega flutningavagna með fögrum, öldum, vel hirtum og Skreyttum hestum fyrir. — Þegar ég var erlendis hafði ég alltaf yndi af að sjá þessa hesta á götum stórborganna, Jreir gerðu götulífið myndauðugra, og það var eins og hlýr gustur bærist að hinu frumstæða eðli manns, sem var svo misjryrmt af til- breytingarlausum straumlínum tízkunnar, sléttu borgargrjót- inu og hljómlausum aflvélastunum. En hvað sem Jressu líður, þá finnst mér sennilegast, að srnátt og smátt muni ökuhestarnir hverfa algjörlega af götum stórborganna, svo að Jrær muni inn- an skamms ná Reykjavík í þeirri þróun. Vona ég þó að samtím- is nái ekki straumlínan yfirtökum í sál borgarbúanna eða slétta grjótið í tilfinningalífi þeirra. Nú á tímum er hesturinn niest notaður í landbúnaðinum, og er Jrá bezt að athuga hvaða verkefni hann muni hafa þar í framtíðinni, eða hvort þau yfirleitt séu þar nokkur. — Til þess að komast að skynsamlegri niðurstöðu um Jiað, verður að at-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.