Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 82

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 82
80 BÚFRÆÐINGURINN huga hvers eðlis dráttaraflsþörf landbúnaðarins sé og muni verða. — Dráttaraflsþörfin er mjög mikið háð stærð býlanna og hvers konar ræktun þar er framkvæmd. — Það hefir sýnt sig meðal landbúnaðarþjóða, að bezti og hagikvæmasti búrekstur- inn er á bændabýlum, sem hafa frá 10—40 ha af ræktuðu landi. Arðmeiri nýting landsins fæst, að vísu, á landminni býlum og með mjög samþjöppuðum, eða svokölluðum ,,intensivum“- rekstri, en svo lítið land þrengir yfirleitt of mikið athafnir og fjárhag slíkra smábýlenda. í sumum, of þéttbyggðum, löndum er slíkur smábýlabúskapur neyðarúrræði, en þar sem landrými er nóg og margs konar skilyrði til búrekstrar, eins og hér á landi er, á slíkur smábýlandi engan rétt á sér. — Þar sem hans verður vart, hlýtur hann að byggjast á þröngsýni eða vantrix á landi og þjóð. — Hins vegar er búrekstur sá, sem byggist á rækt- unarlandi, er skiptir mörgum tugum eða jafnvel hundruðum ha afar mörgum annmörkum háður. Þar fara saman minni af- köst, bæði hverrar landseiningar og Jivers búfjáreinstaklings. Þar á móti vegur nokkuð, að við mjög stórfellda ræktun má oft koma við mikilvirkum vélum, sem spara talsverða vinnu. En hin aðkeypta vinna stórbúanna notast þó aldrei eins vel og þeg- ar fjölskyldan annast sjálf mestan hluta bústarfanna. — Veiga- mesta ástæðan fyrir jxví, að hér á landi muni stór-búrekstur á heimsmælikvaiða aldrei ná neinni útbieiðslu er sú, að hér á landi eru fyrst og fremst góð skilyxði til kvikfjárræktar, en jarðræktin verður að mestu leyti undirstaða hennar. Ég skal ekki fara ítailega út í ástæðuinar fyrir því, að mjög stór búrekstur á fremur illa við flestar búfjártegundir, en að- eins benda á það, sem möi'gum bæjarmönnum, og öðrum þeim sem skortir kunnugleika á málunum, hættir mjög við að álíta, — að það er ekki hægt að starfrækja fjós t. d. á sama hátt og verksmiðju. Það byggist m. a. á þcim reginmismun, sem er á verksmiðjustúlku og mjólkurkú og hinum ólíku kröfum, sem til þeirra eru gerðar. Og í öðru lagi má segja, að vélar verk- smiðjunnar eru dauðar en vélar fjóssins eru lifandi og tilfinn- inganæmar og kref jast því ekki aðeins eldsneytis og nákvæmra handtaka, heldur einnig góðs atlætis, umliyggju og samúðar. — Ef búfjárrækt á að vera í góðu lagi, þarf sá sem skepnurnar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.