Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 83

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 83
BÚFRÆÐINGURINN 81 hirðir í flestum tilfellum að liafa mjög náin kynni af hverjum einstaklingi, þörfum hans og eiginleikum, því arðvænn bú- rekstur eða ódýr framleiðsla byggist ekki minnst á því, að af- kastageta hvers einstaklings sé notuð til liins ýtrasta. — Allar skepnur þurfa að verða matvinnungar áður en þær fara að gefa arð. Ef maður athugar nú dálítið slærð meðalbús hér á landi, þá sýnir það sig, að fóðurframleiðsla þess er nálægt 17500 fe, en það samsvarar 350 hestburðum af töðu. Nálega 2/5 hlutar af þessu fóðri, miðað við fóðurgildið, er þó úthey. — Þessa fóður- framleiðslu mætti auðveldlega fá af 7 hö af sæmilega ræktuðu landi, og ef ræktunin væri góð og áburður rétt notaður, þá þyrfti ekki nema 6 ha til að afla þess fóðurs. — Svona landlítil býli eru víðast hvar kölluð smábýli, en ekki regluleg hændabýli, sem hafa oftast yfir 10 ha af ræktarlandi og upp í 50—60 Iia. í Danmörku t. d. eru um 165 þús. jarðir og býli sem hafa meira en 3,3 ha af ræktarlandi. Af þessum býlum Iiafa unr 70 þús. minna en 10 ha af landi, önnur 70 þús. hafa 10—30 ha, uni 20 þús. hafa 30—60 lia — og um 5 þús. jarðir hafa stærra land. Ýrnsir af landbúnaðárfrömuðum okkar eru nú að undirbúa atak til að koma ræktun jarða hér á landi í það lrorf, að sem flestar þeirra gefi innan fárra ára ekki undir 600 hestbúrða hey- skap á véltæku landi. Það nrundi samsvara um 12 ha túnstærð. hetta átak er nauðsynlegt og þarf að vinnast sem fyrst, og þegar því er lokið, verður íslenzka meðalbýlið samt frekar lítið, og þá þarf strax að hefja nýjan áfanga og koma meðalbýlinu upp í tinr 20 ha af ræktuðu landi hjá þeim, sem þess óska. — ísland verður þá livorki stórbænda- né smábændaland, og það er að ’uínu áliti eftirsóknarvert. — í sambandi við þetta dettur mér í hug dálítið, sem vilur maður hefir sagt um okkur samlanda suia. Hann hélt því fram, að í eðli sumra okkar byggi tilhneig- Jug til að hata stórbœndur en fyrirlita smábœndur. — Hatrinu fyigir hernaður, en fyrirlitningunni blíðmælgi og kjass. Eftir þessu að dæma er lilutur bændanna ekki góður, og ef þetta er rett, þá þurfa þeir að hrista af sér fyrirlitninguna og fylgifiska hennar, en eiga að glotta við hatrinu og styrkjast við jiað. 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.