Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 85

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 85
BÚFRÆÐINGURINN 83 muni ekki útrýma þeim eins og ýmsir aðrir halda fram. Auk- inni tækni fylgja ekki alltaf auknir mótorskellir og olíueyðsla. En svo eiga bændur eftir að efla tækni og spara vinnu við bú- störfin og á heimilum sínum, sérstaklega þegar rafmagnið breiðist út. Má þar nefna mjaltavélar, heyblástursvélar til hleðslu og flutninga á heyi og fóðurvörum, heyþurrkunarvélar og nrargskonar vélar, sem létta störf húsmóðurinnar. En þessi tækni breytir lítið eða ekkert þýðingu hestsins við framleiðslu- störfin. Þessar skoðanir, sem ég hef sett hér fram, eru ekki mjög vinsælar liér rneðal sumra áhugamanna á sviði landbúnaðarins, sérstaklega í höfuðstaðnum. Og þótt undarlegt megi virðast, lrá Jrykja svona skoðanir ekki raunsæar, heldur hefur ]>að ný- lega verið fundið út, að við ráðunautarnir, lifðum í miðaldar- rómartík, en sláum höfðinu við steininn Jregar um sé að ræða raunhæfni 20. aldarinnar, og okkur gefið að sök, að við höld- um íslenzkum búskaparháttum í einhverju forneskjuformi. Sumir Jressir áhugamenn, sem kalla sig „raunsæismenn 20. aldarinnar" vilja t. d. útrýma hestunum, sá fræjum og áburði úr flugvélum, byggja fjós líkust skýjakljúfunum í New-York °g fl. og fl. Hinir íslenzku Börar Börssynir Jressa stríðs, eru orðnir svo þjálfaðir í Börskunni, að Jreir gera barnalegustu hugaróra að raunveruleika, og láta sér ekki nægja að gleðjast 1 eigin hjarta yfir þróuninni, heldur krefjast þeir að allir syngi nreð Jreim í kór að livítt sé svart og svart sé hvítt, og sé það ekki gert, Jrá er ])að aðeins vegna miðaldarómantísku. I smáriti, sem mér hefur nýlega borist og gefið var út rétt fyrir stríð af landbúnaðardeild háskólans í Minnesota í Banda- nkjunum, er komizt að eftirfarandi niðurstöðum um notkun l'esta og þýðingu þeirra fyrir landbúnaðinn: E Hestarnir eru þýðingarmesti orkugjafi landbúnaðarins í Minnesota. 2. Hestarnir hagnýta lieimaaflað fóður og beina þannig Þeim fjármunum, sem annars færu til olíukaupa, til búsins sjálfs. 3. Eftir stærð og gerð véla og öðrum aðstæðum er liægt að c*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.